"Vinstri flokkarnir" tóku við rústum samfélags

Í tíð sjálfstæðisflokksins notað hann skattakerfið til þess að auka mismunun í ráðstöfunartekjum fólks.

Á árunum 1996 til 2004 jókst launamismunun um 16,1% fyrir skatt en um 39,4 eftir skatt. Róðurinn þyngdist verulega hjá venjulegu fólki á þessu tímabili en hinir betur settu höfðu það sífellt betra. Í íslensku samfélgi er ekki margt sem minnir á hið noræna velferðarmódel. Það er sjálfstæðisflokkurinn með sína ölmusu og aumingjahyggju sem á ber full ábyrgð á því. 

Mælikvarðarnir sem notaðir eru á stjórnkænsku stjórnmálamanna eru ónýtir til þess arna. Hagvöxtur segir lítið um það hvernig fólkinu í landinu líður, hversu öflugt velferðarkerfið eða hversu sanngjarnt skattkerfið er. 

Landframleiðsa á Íslandi mælir að stórum hluta hráefni sem er influtt unnið og flutt út aftur og arðsemin líka í formi vaxtagreiðslna til móðurfyrirtækja.

Sjálfstæðirflokkurinn er höfundurinn að þessu samfélagi og ef vinstri flokkarnir hafa brugðist á einhvern hátt þá er það að snúa niður af því sem sjálfstæðirflokkurinn gerði í sinni valdatíð. 

 


mbl.is Hægt að skapa gott og gjöfult líf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband