Virðast hafa haft litla fyrirhyggju hjá ESB

Mér sýnist flest kerfi þeirra vera í skötulíki.

Hugsluðu ekki fyrir margbreytileika svæðisins.

Hugsuðu ekki fyrir því að keri þurfa að vera heilstæð en ekki götótt (t.d. fjármálakerfið)

 


mbl.is Óttast að evran hrynji
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Ég var að vinna við innleiðingu á kerfisbreytingum vegna upptöku evrunar fyrir erlendan banka árið 1998.  Þá spáði ég því að þetta mundi aldrei ganga til langframa vegna þessara ástæðna sem tilgreyndar eru í fréttinni.  Ég átti nú reyndar von á því að það mundi ganga mun skemur en raun ber vitni.  Nú er spurningin hvort þeir muni beita sektarákvæðum  gagnvart Spáni og Grikklandi.  Þýskaland og Frakkland fengu undanþágu á sínum tiíma þ.a. líklega verður það ekki gert.

Það verður mjög erfitt fyrir þessi ríki að vinna sig út úr sínum vandamálum án þess að geta beitt hagstjórnartækjum eins og vöxtum og gengi(óbeint). 

Guðmundur Pétursson, 25.1.2010 kl. 11:11

2 identicon

hvað ert þú að meina jakobína ég skil þetta ekki.

gisli (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 11:22

3 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Ég hef ekki tölu á því hversu marga þekkta aðila ég hef séð vara við því að evrusvæðið væri á brauðfótum vegna þess að það ætti litla efnahagslega samleið, alþjóðlegar bankastofnanir, virta fræðimenn og stjórnmálamenn og þ.á.m. aðila sem eru alls ekki andsnúnir Evrópusambandinu og evrusvæðinu en hafa einfaldlega ekki getað orða bundizt. Þetta hefur verið vitað lengi, ég hef sjálfur fjallað um þetta í ræðu og riti um árabil. Sbr. t.d.:

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1135515

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1049642

Hjörtur J. Guðmundsson, 25.1.2010 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband