Átök í norska þinginu um stuðning við Ísland

Vinstri grænir og Miðflokkurinn vilja aðstoða skilyrðislaust

Norskur Hagfræðingur sendi mér Þennan tengil.

Tengillinn er á frumvarp sem lagt hefur verið fram í norska þinginu en þar segir:

Representantforslag fra stortingsrepresentantene
Hans Olav Syversen, Dagrun Eriksen og Knut
Arild Hareide om bistand til Island uavhengig av
IceSave-avtalens skjebne

Lagt er til í frumvarpinu að Noregur aðstoði Ísland hvað svo sem líður niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslu um ríksiábyrgð á Icesave

eða orðrétt

Aðstoð til handa Íslandi hvað svo sem líði örlögum Icesave-samkomulagsins 

Í frumvarpinu segir m.a.

"Vi må alltid være forsiktige, og særlig i våre relasjoner
med mindre stater, slik at vi aldri foreslår en
avtale som vi ikke [selv] ville være villig til å akseptere
hvis situasjonen var motsatt".

eða á Íslensku:

Við verðum að vera varkár og sérstaklega í samskiptum við minni ríki þannig að við leggjum aldrei til samkomulag sem við sjálf myndum aldrei samþykkja ef aðstæður væru öndverðar. 

Hérna er linkurinn fyrir þá sem villja hafa áhrif á framboðslistann í forvali VG

Það þarf að skrá sig fyrir 27. janúr næstkomandi


mbl.is Systurflokkur VG beitir sér í Icesave-málinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hans Olav Syversen, Dagrun Eriksen og Knut
Arild Hareide eru þingmenn "Kristelig Folkeparti" sem er í stjórnarandstöðu í Noregi, hinir (VG og SP) bara tala en gera ekkert.

Bara svo sannleikurinn sé hafður í heiðri.

Kristjan Hilmarsson (IP-tala skráð) 25.1.2010 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband