Þjóðaratkvæðagreiðslan verður að fara fram

Það stendur skýrt í stjórnarskrá.

Það eru ekki gefnar neinar undantekningar frá þeirri reglu í stjórnarskránni.

 


mbl.is Verður kosið um Icesave?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála Jakobína þarna er vendipunkturinn við verðum að verjast sama hvað það kostar okkur er ekki boðið upp á annað!

Sigurður Haraldsson, 10.2.2010 kl. 13:13

2 identicon

Kjósa um hvað Jakóbína ?

Hinn almenni borgari áttar sig ekki á þessu máli og stöðu þess; flækjustigið er orðið það hátt, þökk sé stjórnmálamönnum  beggja vegna borðsins sem hafa tekið sér það umboð að fjalla um þetta.

Orðið "Þjóðaratkvæðagreiðsla" hljómar ansi vel, en nú er því miður of seint í rassinn gripið.

Ein hliðin á þessu mál er einfaldlega sú staðreynd að nú á að draga almenning í landinu inn í þetta innheimtumál og er firringin að ná nýjum hæðum. 

Þetta er orðinn farsi sem er undir leikstjórn margumrædds fjórflokks .

Ég get aðeins endurtekið fyrri beiðni mína sem borgara hér og skattgreiðandaég krefst þess að þetta innheimtumál fari undi dómstól til úrvinnslu og frágangs.  Svona eins og tíðkast hjá siðuðu fólki, sem ekki kemst að niðurstöðu. Hvursu flókið er þetta annars ?

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 13:18

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hákon

Flækjurnar eru allar í hausnum á stjórnmálamönnum og lögfræðingum.

Valið stendur einfaldlega um það hvort eðlilegt geti talist að börnin okkar greiði skuldir Björgólfs Thors.

Annað er bara tilbúnaður af þeim sem hanna kerfið, þ.e. valdanýðinga á borð við Gordon Brown og innlenda stjórnmálamenn. 

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2010 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband