Norska fjármálaráðuneytið

Sendi Sigbjörn Johson fjármálaráðherra Norðmanna eftirfarandi bréf

 

Mr. Sigbjörn Johnson

 

For your information with reference to the Ministry of Finance news 04 02 2010

 

The Icesave accounts were a private enterprise. The Icesave accounts were insured by security fund that was private as well. Furthermore it met the requirements of the EU directives, which also state that the system MUST NOT be guaranteed by state or official bodies.

 

Whatever commitments have been communicated between the Government of Iceland and the Governments of Britain and Netherlands they must not conflict with the EU directives and therefore not include a state or official guarantee of any kind.

 

Furthermore, in Iceland, it is only the parliament that has the authority to make financial commitments on the behalf of the state, which render any financial commitment made by the Government, with regard to state treasury, invalid.

 

It may have come to your attention that state guarantee for the insurance fund has already been trough the Parliament and as allowed for in our constitution the President of Iceland did not sign the law but referred them to a referendum. This essentially means that the matter has been referred to a democratic process relieving the Government of any commitments. According to the Icelandic constitution the sovereignty lies with the nation but not the parliament.

 

In June 2008 Lord Davies who is a assistant Minister in the Department of Finance in Britain said about the responsibility for the Icesave accounts in Britain: FSA (the British body for bank control/supervision) is responsible for the control/supervision of activities and cash position of branches of foreign banks in Britain (among them Icesave). The branches are subject to European directives. Furthermore FSA is consciously in communication with supervisory bodies in the domestic countries of the foreign branches in Britain. (Stop quote)

 

With regards

 

Jakobína Ólafsdóttir

 


mbl.is Bretar græða á skattaskjólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Góð :)

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 17.2.2010 kl. 01:13

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Flott hjá þér!

Guðmundur Ásgeirsson, 17.2.2010 kl. 10:13

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Jakobína, ertu nokkuð með tengil eða aðrar heimildir fyrir þessa tilvitnun í Davies?

Guðmundur Ásgeirsson, 17.2.2010 kl. 10:31

4 identicon

Ég dáist að þér fyrir dugnaðinn og framtakssemina, svo bara tvennt sé nefnt af þínum augljósu eiginleikum.

Ég myndi engu að síður leggja til að þú fengir einhvern sem hefur ensku sem móðurmál til að kasta augum yfir textann næst þegar þú skrifar erlendum ráðamönnum bréf á ensku, til að fá leiðréttingu á smá málvillum (t.d. í notkun greina og samræmi milli eintölu og fleirtölu).

Kannski gæti "yfirlesarinn" líka minnt þig á að þú veist áreiðanlega mun meira um Icesavedeiluna en S. Johnson, eða þeir sem opna bréfin hans, og að við framsetningu efnis þarf að taka tillits til þess þekkingarmuns.

Hvernig svör fær "Jóna Jóns" við svona bréfum til erlendra (eða íslenskra) ráðamanna?

Í rauninni ertu að segja að þeir viti ekki hvað þeir eru að tala um.

Hefurðu einhverntíman hugleitt hvort kannski væri hægt í svona skrifum að leggja fram spurningu sem væri þannig orðuð að henni yrði hugsanlega svarað og þú gætir þá notað svarið í næstu umferð?

Agla (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 11:11

5 Smámynd: Ómar Geirsson

Flott Jakobína.

Vonandi mun einhver koma svipuðum athugasemdum í norska fjölmiðla.

Sá tími á að vera liðinn að fáfróðir bjánar stjórni heiminum.  Nægu hafa þeir klúðrað málum í fjármálakerfi hans.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 17.2.2010 kl. 12:03

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sæl Agla

 Ég get lesið bréfið yfir sjálf

Henti því saman og sendi....Aðalatriðið er að sýna viðbrögð...

Takk Óma, Guðmundur og Jóna Kolbúrn

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2010 kl. 13:34

7 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ps Agla

Inngangur felst í reference sem ég set efst...

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2010 kl. 13:35

8 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sæll Guðmundur

 Hér er tengillinn  Sjá hér.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2010 kl. 13:39

9 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sæl Agla

Ég var að lesa svarið þitt aftur. Hvernig væri að þú sjálf skrifaðir SVONA GÓÐ BRÉF fyrst þú er þvílíkur snillingur.

 Þetta bréf er skrifað með ákveðið í huga og uppfyllir þau skilyrði sem ég setti.

Þegar þú kemur með aðfinnslur þá er eðlilegt að þú gerir grein fyrir þeim miðað við kröfur sem þú gerir til annarra. 

Það er alltaf ómerkilegt að koma með aðdróttanir í sjóli þess að sleppa úr hluta af nafni sínu. Þ.e. á laun en kannski ekki betra að vænta úr þessari átt. 

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2010 kl. 13:47

10 identicon

Sæl Jakobína,

Jafnvel snillingar eins og við hittum greinilega ekki alltaf í mark. Það var ekki ætlun mín að hrella þig með "aðfinnslum" eða "aðdróttunum" vegna bréfs þíns til fjármálaráðherra Noregs.

Það þarf enga snilld til að gera þær" athugasemdir" sem ég gerði við bréfið sem þú birtir á blogginu þínu og ég biðst ekki afsökunar á þeim.

Þú berst af einurð og dugnaði fyrir þeim málstað sem þú hefur kosið að fylgja og að öllum líkindum hefur birting bréfsins hér á blogginu þínu þjónað þeim tilgangi sem henni var ætlað.

Kveðja

Agla (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 15:40

11 identicon

Voðalega ertu viðkvæm Jakobína, það má ekki einusinni koma með vinalegar athugasemdir án þess að þú farir í hörkuvörn. Hvað veldur?

Bjöggi (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 19:23

12 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Sæll Bjöggi

Viltu ekki varast að mistúlka viðbrögð mín.

Athugasemdir velkomnar ef...

Viðkomandi rökstyður mál sitt en það er ekki gert hérna.

Það er mjög auðvelt að gera einhverjar athugasemdir út í loftið...sérstaklega þegar skrifað undir gælunafni eða gervinafni.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2010 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband