Sjálfstæðisflokkurinn traðkaði á réttarríkinu í tuttugu ár

Réttarríkið byggir á því að almenningur geti treyst framkvæmdavaldinu og dómstólunum

Björn Bjarnason raðaði vildarfélögum sínum í hæstarétt í tíð sinni sem dómsmálaráðherra. 

Hagsmunapot af slíkri stærðargráðu gerir menn ótrúverðuga

Björn Bjarnason ástundaði vanabundin vinnubrögð þegara hann raðaði vinum sínum í rannsóknarnefnd Alþingis

En Þorvaldur Gylfason segir

Vanræksla ríkisstjórnarinnar er ekki bundin við ráðleysi í endurreisnarstarfinu og efnahagsmálum. Ríkisstjórnin þurfti að verða við áskorunum okkar, sem mæltum frá byrjun með erlendri rannsókn á tildrögum hrunsins, en hún færðist undan. Undir stjórn óháðra erlendra manna hefði rannsóknin verið hafin yfir sanngjarnan vafa um hlutdrægni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband