Lög um mútugreiðslur til opinberra starfsmann

109. gr. laganna, sbr. 33. gr. laga nr. 82/1998, orðast svo:
     Hver sem gefur, lofar eða býður opinberum starfsmanni gjöf eða annan ávinning til að fá hann til að gera eitthvað eða láta eitthvað ógert sem tengist opinberum skyldum hans skal sæta fangelsi allt að 3 árum eða sektum ef málsbætur eru fyrir hendi.
     Sömu refsingu skal sá sæta sem beinir slíku að erlendum opinberum starfsmanni eða starfsmanni opinberrar alþjóðastofnunar í því skyni að ná eða halda viðskiptum eða öðrum ótilhlýðilegum ávinningi í alþjóðaviðskiptum.

Sigurður Kári þáði 750 þús af Björgólfi Thor í gegn um Landsbankann eftir að hann var einkavæddur.

Sigurður Kári opinberaði líka sérlega dómgreind þegar gerði frumvarp um sölu á áfengi í sjoppum að umræðuefni á Alþingi eftir bankahrun. 


mbl.is Óli Björn og Sigurður Kári taka sæti á þingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ætli þetta nái yfir   Vegagerð ríkisins og menn þar á bæ ?

Ásgeir Gunnarsson (IP-tala skráð) 20.4.2010 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband