Vinnuveitendur að tæma lífeyrisjóðina

Óskiljanlegt að Ríkisstjórnin skuli ekki breyta fyrirkomulagi á stjórnun lífeyrissjóða eftir að vinnuveitendur og spilltir stjórnendur eru búnir að stórskaða afkomu launþega á eftirlaunaaldri.

mbl.is Lækkar skuldabréf um 19,4 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Það eru líka menn frá stéttarfélögunum þarna í stjórnum. Allt sama spillingarliðið.

Það þarf að fara fram opinber rannsókn á fjárfestingum sjóðanna og tengslum þessarra aðila við bankana og stærstu lántakendurna. Þá mun koma ýmislegt ljótt í ljós.

Hamarinn, 16.5.2010 kl. 22:14

2 identicon

Helst vildi ég að ríkið tæki yfir alla lífeyrissjóði - ég treysti þessu liði ekki. Allir stjórnendur á háum launum og allt of mikil yfirbygging hjá mörgum þeirra.

GH (IP-tala skráð) 16.5.2010 kl. 22:35

3 identicon

Það er svo auðvelt að ræna þegar fólk lætur sig engu skifta nema sig sjálft

nú ef fólk er ósætt á það að mótmæla á morgun á fundinum

nú ef enginn mótmælir heldur ránið áfram

ekkert má að ræana blinda og heyrnarlausa

það vitaþeir sem stjórna Sjóðunum

kveðja einn sem er buinn að láta ræna sig

Æsir (IP-tala skráð) 16.5.2010 kl. 22:35

4 identicon

GH:  Einn forstjórinn hætti og fékk að launum 15.000.000 ISK í starfslokagreiðslu. Daginn eftir ók hann á nyja jeppanum sínum (sem hann fékk í kveðjugjöf að auki) í banka þar sem hann hóf störf sem yfirmaður... 

Gátan en því:  Hvers vegna fékk hann starfslokagreiðslu greidda út af lífeyrisgreiðslum félaga sjóðsins ?

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 16.5.2010 kl. 22:55

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

70% hafa tekjur og 10% þjóðarinnar taka ellilífeyri. Ef þessi hluti ætti sína íbúð um 60 ára. Þá myndi nægja að grunn ellífeyrir þeirra sé 70% af meðlaunum 30 ára starfs eða tekjuæfi. 

Síðan gætum við tekið upp jafnflæðis grunn lífeyriskerfi lámarkasframfærslu allra fullorðina. Þá myndi föst ellilífeyrissjóð krónu tala leggjast á tekjur allra fullorðna og greiðast út í einn grunnleyrissjóð allra ellilífeyriega  [jafvel alllra ekki starfandi]. Ríkið ætti þetta kerfi og myndi reikna með að vantaði upp á hverju ári og bæti í af fjárlögum. Allir sem færi í eigin húsnæði myndu svo fá skerðingu í samræmi.

Aðrir sér eignarlífeyrissjóðir gætu starfað samhliða en lífeyrirsjóðir launa og atvinnurekenda færu burt.

Launþegasamtök gætu þá rekið sjálfstæða íbúðalána sjóði sem lánuð verðtryggt 70% af nýbyggingarkostnaði fasteignar eða upp í 80% af eldra húsnæði.

Lánin væru jafngreiðslu raunvaxta en ekki vaxtavaxta verðtryggð. Þá næri fasturkostnaður á greiðslu seðli fyrir rekstri.  Verðtryggðir Nafn vextir færu eftir umfram nýlánaþörf. 2% aukning lántakaenda á ári jafn gildir 2 % verðtryggðum vöxtum.  Þessi sjóðir væru því líka jafnflæðis með nánast engan fjármagskostnað.

Eldri vertryggðir gjaldadagar borga ný lán.

Þessi breyting lækkum híbýliskostnaðar skilar sér strax sem útrýmingu persónuafsláttar til fyrirtækja. Sem gerir þau arðbærari til að borga hærri laun og hluthafa hagnað.   

Þá þarf ekki allt að hrynja hér 3 sinnum á ævi hvers launþega minnst.

LausafjárSjóðir eru uppspretta allra siðspillingar að mati þjóðverja. Aftur á móti er fínt að eiga eignir í föstum verðmætum.

Júlíus Björnsson, 17.5.2010 kl. 00:59

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1051303/

Nýbúinn að sanna að verðtrygginga formúla híbýlasjóða étur upp kaupmátt almennra launþega á lánstímanum, þar sem mánaðargjaldið hækkar umfram verðbólgu nokkuð sem enginn trúir að almenn laun geri í farmtíðnni. Þessi kaupmáttarskerðing vegna ofurverðtryggingar formúlu sem er beitt í skammtímaviðskiptum auðmanna erlendis skerðis laun á 30 áru um 20% miðað við 2,5 verðbólgu að meðaltali. 72% ef verðbólgan er að meðaltali 5%.

Erlendis er CPI [neysluvístala] notuð til að tryggja að breytilegir vextir fylgi bólgu svo neytandi greiði verðtryggt mánaðargjald. Samber Consumer Prize Index. 

Ég segi að beiting þessar vaxtavaxtaauka verðtryggingar sé ólögleg þar sem hún er ekki tekin fram í lánssamningi. Enginn trúir því að á Íslandi sé stunduð önnur eins siðspilling og flestir telja sig ekki vera að tryggja skertan kaupmátt sinn þegar líður á uppgreiðslu.

Aðrar þjóðir koma ekki aftan að neytendum með þessum hætti. Hámarks verðtryggð vaxtakarfa á jafngreiðslu láni er jöfn lánsupphæðinni á 30 árum erlendis.  Sem gerist bara hér ef engin verðbólga verður í 30 ár.  

Júlíus Björnsson, 17.5.2010 kl. 04:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband