Komið að skuldadögum

Ég verð að játa það að það voru mér sár vonbrigði þegar femínistinn Ingibjörg Sólrún stakk sér beint ofan í vasa Geirs Haarde með þátttöku í ríkisstjórn hans. Ég hef lengst af haft mætur á Ingibjörgu Sólrúnu sem stjórnmálamanni og kvenréttindakonu. En vinskapur við sjálfstæðisflokkinn er hættulegur.

Þeir sem súpa af þeim gullbikari sem sjálfstæðisflokkurinn réttir þeim verða líka að vera tilbúinir til þess að þola niðurganginn sem fylgir í kjölfarið.  


mbl.is Ingibjörg Sólrún ræðir stöðu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju ætti svosem að vera eitthvað að marka það sem hún boðar núna, frekar en áður var?

Robert (IP-tala skráð) 15.9.2010 kl. 16:24

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var vant við látin, hún var fjarrverandi í aðdraganda hrunsins.  Hún var að eyða einum milljarði í draum sinn um öryggisráðið, hún flengdist út um allra trissur og var ekki hérna á Íslandi.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.9.2010 kl. 01:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband