Samfylking stríðir við atgervisvanda

Ef ekki annað þá sýndi Björgvin G Sigurðsson afburða vanhæfni, ef hægt er að tala um afburði í því samhengi, í starfi sínu sem viðskiptaráðherra. 

Í gær horfði ég á fólk berja tunnur (barði reyndar í eina sjálf með hamri) og öskra af reiði. Fólkið er reitt vegna vanhæfni og athafnaleysis stjórnvalda. 

Björgvin G Sigurðsson hefur sennilega áunnið sér sess í sögunni sem einhver mest máttvana stjórnmálamaður samtímans.

Honum hefur verið falið að sofa bæði í fjárlaga- og utanríkisnefnd. 


mbl.is Björgvin í fjárlaganefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Björgvin G. Sigurðsson tekur sæti í fjárlaganefnd ... í leikhúsi fáránleikans.

Að sjá þennan trúð koma inn á alþingi núna eftir allt..... maður veit ekki hvort maður á að hlægja eða gráta.

í hverskonar landi býr maður.

Einar (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 15:02

2 identicon

Er það viðeigandi að hann taki sæti, þar sem hann "réttslapp" fyrir ákæru vegna vanræsklu í fjármálum landsins. Ég tek undir það. Er þetta viðeigandi ?

Lara (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 15:05

3 Smámynd: Jónas Jónasson

þvílíkir hálfvitar!

Jónas Jónasson, 5.10.2010 kl. 15:05

4 Smámynd: Óskar Arnórsson

..ég kýs lalla jóns sem dómsmálaráðherra í næstu kosningum...

Óskar Arnórsson, 5.10.2010 kl. 15:11

5 Smámynd: Sigurður Helgason

Óskar ekki móðga lalla vin minn, hann á það ekki skilið, hann er meiri maður en það að sitja á þingi, svo ég fer fram á afsökunarbeiðni fyrir hans hönd   

Sigurður Helgason, 5.10.2010 kl. 16:03

6 identicon

Þetta er bara lýsandi fyrir íslenska stjórnmálamenn/4flokk.
Vanhæfir eiginhagsmunaseggir sem verða að fara, þessir flokkar verða að fara eða það er game over fyrir okkur.
Þessir flokkar eru glæpir gegn íslandi/lýðræði.

DoctorE (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 19:55

7 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Hefði Jóhanna staðið við loforð sitt, frjálsar handfæraveiðar,

hefðu orðið til þúsundir starfa, hvað er í gangi ?

Aðalsteinn Agnarsson, 5.10.2010 kl. 22:00

8 Smámynd: Óskar Arnórsson

Alveg sjálfsagt Sigurður Helgason. Þú hefur alveg rétt fyrir þér og ég biðst afsökunar hér með. Ég þekki lalla líka vinur og ég myndi aldrei móðga hann. Ég er málkunnugur honum og veit að hann fyrirgefur mér þessa móðgun.

Óskar Arnórsson, 6.10.2010 kl. 03:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband