2010-10-22
Fátækt í ríku landi
Það er tvennt sem gerir þjóðríki ríkt. Það eru náttúruauðlindir landsins og mannauðurinn sem grundvöllurinn að verðmætasköpun.
Jafnvel þótt þjóðríki sé ríkt getur fátækt verið landlæg. Séu verðmætunum misskipt eða þeim glutrað niður á einhvern hátt bitnar það á almennri velmegun.
Fiskaflinn
Verðmætasköpun af fiskafla er að mestu flutt úr landi. Fámennur hópur hefur einkarétt á þessari auðlind. Útgerðirnar eiga
framleiðslufyrirtæki erlendis og selja þeim fiskinn undir kostnaðarverði sem hefur áhrif á skattheimtu af þessari atvinnugrein og atvinnusköpun á landsbyggðinni.
Orkan af fallvötnum
Áhættan af mannvirkjagerð til orkuframleiðslu liggur á íslenskum skattgreiðendum. Virðisaukinn af orkuframleiðslu rennur hins vegar að mestu til stóriðjunnar sem flytur hann úr landi til móðurfyrirtækja. Skuldir eru fluttar stóriðjuna hér á landi frá móðurfélögunum til þess að koma þeim hjá því að greiða skatt hér á landi. Afurðirnar eru fluttar út hráar og atvinnusköpun af greininni því sáralítil hér á landi.
Jarðvarminn
Nú er verið að stíga annað skref með því að færa nýtingarréttin af jarðvarmaauðlindum og fallvötnum beint til erlendra aðila.
Vatnið
Vatn til útflutnings er selt á smánarverði eftir því sem fréttir herma.
Mannauðurinn
Fjármálafyrirtækin sjá síðan um að draga til sín virðisauka í framleiðslu í formi vaxta og verðbóta. Verðmætin sem
náttúruauðlindirnar og mannauðurinn skapar hafa þannig verið færð á sífellt færri hendur.
Hinir ríku og hinir fátæku
Samkvæmt bókum skattstjóra á um 1% þjóðarinnar 750 milljarða í hreina eign en landsbyggðinni blæðir og biðraðir eftir matargjöfum í borginni lengjast. Valdhafar tala gjarnan um þessa eign sem meðaltalseign landsmanna og telja það benda til góðrar stöðu þjóðarbúsins.
Ekki skortur heldur misskipting
Það sem greint er frá hér ofan segir okkur þó eitt: fátækt á Íslandi skýrist ekki af skorti heldur afleitri efnahagsstjórnun, klíkustarfsemi og mútum. Ástandið skýrist af spillingu sem má rekja til þess að valdhafarnir hafa hannað kerfi sem markvisst færir
verðmætin frá þeim sem skapa þau og til þeirra sem lifa af þekkingu og verðmætasköpun annarra.
Í framboði fyrir stjórnlagaþing
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
Stjórnsýslufræðingur
Erum að ná botninum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslendingar eiga 50 til 60 frystitogara, sendum þá út fyrir 200 mílur,
eins og Færeyingar gera. Er ekki hollara fyrir almenning að eiga bát,
og geta fiskað 1 til 2 jafnvel 3 tonn af þorski á góðum degi = 1. milljón.
Heldur en að vera lokaður inni í Álbræðslu alla sína ævi ?
Frjálsar handfæraveiðar mundu ekki kosta þjóðfélagið krónu,
en skapa þúsundir starfa og jafna lífskjör þjóðarinnar.
Fáið þið Jóhönnu til að standa við orð sín, frjálsar handfæraveiðar!!
Aðalsteinn Agnarsson, 22.10.2010 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.