Erfitt að ná sátt meðan stjórnmálamenn mylja undir sjálfa sig

Kvótamálið er kafli út af fyrir sig og kannski þyrfti að setja Pál Hreinsson í að rannsaka hagsmuni þingmanna, beina og óbeina gagnvart kvótakerfinu. 

Flokkarnir brjóta enn ákvæði stjórnarskrár með því að skammta sjálfum sér úr ríkissjóði í gegnum þingmenn.

Eftirlaunalögin sem urðu til með broti á stjórnarskrá lifa fullu lífi.

Ráðherra margir hverjir hika ekki við að misnota stjórnarráðið til þess að styrkja stöðu sína og síns flokks.

Og þjóðin á bara að vera sátt vegna þess að einhverjir stjórnmálamenn sjá ljós við endann á göngunum. 

Mæli með þessu fallega og grípandi lagi fyrir svefninn:

 


mbl.is Starfsmönnum fækkaði um 627
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband