2010-11-01
Leigusnatti útrásarvíkinga
Í fréttum á RUV var sagt frá því að hópur sérhagsmunaaðila sem bítast um skerf af arðinum af jarðvarmaauðlindunum hafi ráðið Michael E Porter til þess að leggja upp með strategíu nýtingu íslenskra jarðvarmaauðlinda. Þetta er kallað klasi í fréttinni og er með því tengt við landfræðilega nánd en svo virðist vera sem útrásarvíkingar vilji gefa arðráni sínu fræðilegt yfirbragð. Þessa drengi vantar alla vega ekki peninga því Harvard Prófessorinn er, myndi ég ætla, ekki billegur.
Atburðarásin í málefnum jarðvarma á Íslandi hefur verið ævintýraleg og
menn berjast bak við tjöldin um að ná sér í skerf af þessari náttúruauðlind. Á níunda áratugnum byrjuðu menn að skipuleggja bak við tjöldin strategíur til þess að ná yfirráðum yfir þessari auðlind.
Framsóknarmaðurinn Árni Magnússon sagði af sér sem ráðherra og tók að sér að leiða orkuútrásina fyrir Glitni. Vilhjálmur Þ. fyrrverandi borgarstjóri og Guðlaugur Þór vildu gera Bjarna Ármannsson að forstjóra orkufyrirtækis undir væng Orkuveitu Reykjavíkur.
Forsetinn og Össur Skarphéðinsson lögðu í víking.
Í DV:
Fyrirtækin sem Össur ætlar að kynna eru Nýorka, Icelandic Hydrogen, Marorka, Carbon Recycling International og Fjölblendir. Þess utan verður sérstaklega kynnt þróunarstarf sem fram fer í Bláa lóninu um þessar mundir. Kynningin er einnig haldin í Bláa lóninu,
Auðvitað leynist Bjarni Ármannsson í þessari súpu. Hverjir eru eigendur Carbon Recycling International?
Sendinefndin er hér á landi í framhaldi af opinberri heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar til Katar í janúar. Þar hitti forsetinn Emírinn í Katar að máli. Össur var þar með í för ásamt sérlegri viðskiptasendinefnd.
Flugferðir forsetans með útrásarvíkingum eftir því sem sagt var frá að Eyjunni voru með vélum í eigu eða leigu Glitnis, Novators, FL Group, KB-banka, síðar Kaupþings banka, Actavis og Eimskipafélags Íslands.
Ég velti því fyrir mér hvort að Michael Porter ásaki líka landa sína
Bandaríkjamenn fyrir að vera aumingjar vegna þess að þeir eru ekki farnir að virkja jarðvarmann í þjóðgarði þeirra YellowStone.
Eða er sóðaskapurinn bara ætlaður Íslandi?
Ps. takið eftir bindis og jakkafataliðinu sem hlýðir á speki Porters
Tækifæri sem ekki má vanrækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ansi hræddur um að þú sért að fara mannavillt vinan. Maðurinn sem þú ert að vísa í heitir Richard Porter, er prófessor við London Business School og kemur þessu verkefni um klasa nákvæmlega ekkert við.
Michael Porter er prófessor við Harvard Business School og er einhver virtasti fræðimaður heims á sviði stefnumótunar.
Svo ritar maður "leiga" en ekki "leyga" og "alþjóðafyrirtæki" en ekki "alþjóðarfyrirtæki".
Rétt skal vera rétt (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 18:56
Já það er sennilega rétt hjá þér. Er þetta Michael E. Porter sem skrifaði "The competitive advantage of nations"? Hef reyndað lesið þá bók en fyrir nokkru síðan.
Ég stend þó við það að málflutningur hans er mjög loðinn og alls ekki við hæfi. Fiskurinn er "The competitive advantage of Iceland" en Porter hefur kannski ekki mátt vera að því að kynna sér það.
Arðrán útgerðarinnar er hið raunverulega vandamál á Íslandi.
Varðandi orku þá þarf að stíga varlega til jarðar og ekki fórna landi fyrir óarðbær viðskiptir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2010 kl. 19:11
Alveg róleg með fullyrðingarnar vinkona ... auk þess að taka feil á mönnum ertu að gefa þér forsendur sem standast ekki. Málflutningur hans var hreint ekkert loðinn, eins og þú hefðir vitað ef þú hefðir hlustað á hann.
Þú ættir kannski að tala aðeins varlegar ef þú ert að bjóða þig fram til að verja þjóðina fyrir "afglöpum stjórnmálamanna" eins og stendur hérna ofar á síðunni. Þessi pistill þinn bendir ekki beint til að þú hafir efni á að leggja dóm á verk annarra...
Sigurjón (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 19:33
Porter var einfaldlega fenginn sem verkefnastjóri í þetta verkefni fyrir fyrirtækið Gekon sem hefur unnið að því að kortleggja íslenska jarðhitaklasa. Að hann skuli ekki hafa minnst á fiskveiðar á jarðhitaráðstefnu þar sem verið var að kynna niðurstöður þessa verkefnis ætti því ekki að koma á óvart.
Einnig er ég þér ósammála um að fiskur/fiskveiðar sé sá iðnaður þar sem Íslendingar hafa samkeppnisforskot. Þó svo sjávarútvegurinn sé okkur gríðarlega verðmætur þá höfum við ekkert forskot þar samanborið við aðrar fiskveiðiþjóðir í heiminum. Við höfum aftur á móti byggt upp mjög verðmæta þekkingu á jarðhita og nýtingu hans sem ekki fyrirfinnst annars staðar og það er einmitt sú þekking sem veitir okkur forskot á aðrar þjóðir.
Rétt skal vera rétt (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 19:59
Sæll Þú sem hefur forræði á því sem skal rétt vera.
Íslendingar hafa líka þekkingu á sviði sjávarútvegs. Þekkingu sem er í hættu núna vegna þess að útgerðirnar hafa verið að færa fullvinnsluna úr landi.
Ég hef aldrei og mun aldrei hafa neitt á móti því að Íslendingar selji þekkingu.
Það er þó mjög algengt að þeir sem ásælast jarðvarmaauðlindirnar og ætla sér að hirða af þeim auðlindarentuna fari að "væla" um þekkingu til þess að fela fyrirætlanir sínar.
Þeir sem ætla að græða á þessu fyrirtæki hafa oftar en ekki þekkinguna sjálfir heldur ætla að gera þekkingu annarra að féþúfu.
Ég hvet rannsóknir, bæði á svið umhverfismála og tækni (sem Porter hefur ekki vit á) og vona það það megi vera mannkyninu til góða en vara við mönnunum sem hafa fjármagn til þess að kosta Porter.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2010 kl. 20:13
P.S. finn hér mjög aggressivan undirtón Sigurjón. Það er þó ekki að ég sé að stíga á tærnar á einhverjum sem vill græða mikið. Einhverjum sem á mikið og vill meira og meira og meira...
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2010 kl. 20:16
Þeir sem ætla að græða á þessu fyrirtæki hafa oftar en ekki, ekki þekkinguna sjálfir heldur ætla að gera þekkingu annarra að féþúfu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2010 kl. 20:24
Rétt skal rétt vera.
þegar talað er um competitive advantage of a nationa, þ.e. samkeppnishæfni þjóðar er aldrei hægt að gera það með því að einblína á einn þátt.
Jafnvel þótt Porter hafi verið ráðinn til þess að skoða jarðvarmaauðlindir þýðir það ekki að það sé hægt að gera það samhengislaust.
Undanfarna áratugi hefur útgerðin verið að sundra klasaþekkingu á vegum sjávarútvegs en það er mun rótgrónari þekking heldur en þekking okkar á jarðvarmaauðlindunum.
Þekking Íslendinga á jarðvarmafræðum er orðum aukin enda er þetta ung fræðigrein.
Íslendingar voru búnir að veiða fisk í aldir áður en það hvarflaði að þeim að fara að nýta jarðvarmann.
Ég þarf ekki neinn Harvardprófessor til þess að segja mér hvað er í gangi með jarðvarmann hér á landi enda held ég varla að umræddur prófessor hafi rannsakað það.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2010 kl. 20:42
nei, sorrý, bara háskólanemi úti í sal sem blöskrar hvernig hægt er að æsa upp svona fullyrðingar beint út í bláinn, algerlega úr takti við það sem sagt var í Háskólabíó í dag. Án þess einusinni að vita hver var að tala...
Sigurjón (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 20:46
P.S. Ég kalla það loðinn málflutning að tala um Íslendinga sem aumingja og segja að þeir væli.
Þetta er eins og mælt út úr munni útrásarvíkinga sem kunna ekki að skammast sín.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2010 kl. 20:47
Sigurjón þú átt ekki að taka þátt í svona skoðanaskiptum fyrr en þú ert farin að geta gert greinamun á skoðunum og fullyrðingum.
Pistillinn sem þú ert að vitna í er nánast að öllu leyti endursögn úr fjölmiðlum. Ég tíndi bara til það sem hefur komið fram opinberlega.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2010 kl. 20:54
Jakbína af hverju rannsakarðu ekki hvaða fyrirtæki þetta Gekon er og á hverra vegum þeir eru? Aðkoma KPMG, Glitnis partners er ekki traustvekjandi....
Ef glæpafyrirtækið Magma á einhverjn hlut að máli þá ber að upplýsa það.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.11.2010 kl. 21:11
p.s Og við þekkjum fingraförin á svona sýningum, að fá háskólasamfélagið til að votta þetta gefur málflutningnum aukið vægi. Við munum Verslunarráðið og Tryggva Þór og Mischin. Og varðandi Gekon þá gef ég mér að verkkaupinn sé Magma????? Orkustofnun er líkast til einfær um að kortleggja íslenska háhitasvæðið.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 1.11.2010 kl. 21:18
Porter hefur ekki sérfræðiþekkingu í að kortleggja háhitasvæði.
Hann er sérfræðingur í því að leggja upp leiðir til þess að ná tilteknum markmiðum.
Það þýðir ekki að þessi markmið þjóni á nokkurn hátt velferð almennings á Íslandi.
Öllu líklegra er að lagt sé upp með að framlag Porters þjóni markmiðum verkkaupans.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 1.11.2010 kl. 21:33
Rétt mat hjá thér Jakobína.....enn og aftur. Ég hef mikla trú á thér.
Sammála (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 23:05
Blessuð Jakobína, mig langar að koma með smá ábendingu.
Vissulega segir myndin allt sem segja þarf og örugglega þarf Porter að afla sér salt í grautinn, en grunnhugsun hans er rétt, stefnumörkun og reyna að skapa sér lífsgrundvöll.
Spurningin sem eftir stendur, hver borgar.
En það er ekkert sem segir að almannasamtök, almannafyrirtæki, almannavald, geti ekki staðið fyrir svona stefnumörkun, og fengið til sín hæfa menn til að ræða málin.
Líkt og BSRB gerði svo mjög á meðan Ögmundur vann fyrir þjóðina.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 2.11.2010 kl. 08:48
Ég tel líklegast að það séu fjárfestar sem standi fyrir þessu framtaki.
Vissulega þarf að móta stefnu. Ég er búin að gagnrýna stefnu stjórnvalda frá hruni. Stefnu sem er frekar ruglingsleg og kannski engin stefna.
Það þarf að taka á þessu óskaparástandi með heildarsýn í huga. Fólk þarf að fara að vinna saman í stað þess að kýta endalaust. Við þurfum að spyrja hvað höfum við og hvað getum við aflað okkur.
Og við þurfum að höfð til dugnaðs og framtaks.
OG VIÐ ÞURFUM EKKI ÚTRÁSARVÍKINGANNA TIL ÞESS AÐ GERA NEITT FYRIR OKKUR.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.11.2010 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.