2010-11-06
Friðþæging eða alvöru markmið
Skúli Magnússon er einn af þeim sem skipa stjórnlaganefnd en hann hélt því fram á síðasta fundi
stjórnarskrárfélagsins að stjórnarskrár hefðu ekki mikil áhrif.
Orðin í hugtakaskýinu eru falleg. Þau endurspegla það sem við teljum gott og það sem við teljum auðga mannlífið. En þau endurspegla einnig það sem stjórnmálastéttin hefur um áratugi unnið gegn.
Áhrif stjórnarskrá markast af því hversu vönduð hún er. Hún þarf að tiltaka markmið sem byggjast á
lífsgildum samtímans, hún þarf að byggja á virðingu við framtíðina, hún þarf að marka leiðir að markmiðum og hún þarf að færa almenningi tæki til þess að hafa áhrif á það að henni sé framfylgt.
Skúli hélt því fram að orðið þjóðareign hefði ekkert lögfræðilegt gildi.
Ég er þeirrar skoðunar að lögfræðingar eigi ekki að hafa forræði yfir merkingu tungumálsins. Tungumálið er lifandi og í sífelldri þróun.
Orðið eign hefur ótvíræða merkingu. Það felur í sér að eigandinn (t.d. þjóðin) hefur ráðstöfunarrétt og rétt til þess að fá rentuna af viðkomandi eign.
Ef það er kveðið á um það í stjórnarskrá að sjávarauðlindin eða aðrar auðlindir svo sem jarðvarmi og vatn séu þjóðareign þá þarf einnig að gera grein fyrir því hvernig eigendunum (þjóðinni) verði tryggð réttindi sýn.
Stuðningssíða vegna framboðs til stjórnlagaþings:
Góður andi á Þjóðfundinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
,,Áhrif stjórnarskrá markast af því hversu vönduð hún er" segir þú.
Rétturinn sem stjórnarskráin veitir borgurunum markast líka af því hversu fylginn borgarinn er að sækja rétt sinn.
Á mér var eitt sinn brotinn réttur sem varðaði stjórnarskrá um jafnræðisregluna. Málið snérist um að mér hafði verið úthlutað búmarki á eignarjörð mína sem ég svo hýsti með nýjum peningshúsum og íveruhúsnæði á grundvelli þessara réttinda og eiginfjár og lána hjá lánastofnunum sé ég átti rétt til.
Um vorið þegar ég hugðist flytja mig á jörðina með bú mitt og fjölskyldu, var gefin út reglugerð um fullvirðisrétt og var mér þá úthlutað 0 lítrum í fullvirðisrétti.
Var mér nú talsverður vandi á höndum.
Brá ég þá á það ráð að fá virtan lögfræðin, sem nú er hæstaréttardómari, sem reit álitsgerð og komst að því að stjórnarskráin hefði verið brotinn á mér.
Gekk ég nú með systur minni, með þetta álit fyrir landbúnaðarráðherra og birti honum það. Niðurstaðan málsins var, að landbúnaðarráðherra viðurkenndi rétt minn og var greitt úr málinu eins og kostur var.
Margir bændur lentu mjög illa út úr þessum málum og er sú saga ekki að fullu kunn.
Ber er hver að baki nema sér systur eigi.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 6.11.2010 kl. 14:59
Þorsteinn vissulega er ég þér sammála um að borgarar þurfa að kunna að verja rétt sinn.
Jóhanna Sigurðardóttir, þegar hún var ráðherra jafnréttismála, réði dreng til starfa sem hafði fimm ára menntun og enga stjórnunarreynslu. Ég sótti um sama star og var með tíu ára menntun og mikla stjórnunarreynslu.
Ég kærði þetta til kærunefndar jafnréttismála sem var undirmaður ráðherra jafnréttismála. Auðvitað tapaði ég málinu og vísað var til að Jafnréttisráðherra réði hverja hann réði í vinnu.
Nú er það svo að ekki hafa allir það á færi sínu að ráða sér dýra lögfræðing til þess að ráðast gegn kerfinu.
Einstaklingar mega sín of lítils í baráttunni við kerfið. Samstaða er mikil á milli stjórnmálamanna og stjórnsýslunnar um að þagga niður í einstaklingum sem eru að pirra sig á því að það sé brotið á þeim. Lögfræðingar hafa oft á tíðum meiri áhuga á að þóknast yfirvaldinu en skjólstæðingum sínum þó það sé ekki algilt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2010 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.