2011-02-22
Íslendingar þreyttir á ruglinu
Meginástæða þess að ég set nei við Icesave er að ég vona að með því að setja málið fyrir erlendan dómstól náist fram vitsmunaleg umfjöllun um málið. Að raunverulegir þræðir þess verði dregnir fram og ábyrgðarskylda aðila gerð skýr.
Ég vil einnig að athyglin fari að beinast að réttlæti en ekki eingöngu hagsmunum fyrirtækja.
Umræðan um Icesave hefur markast af heimskuhjali. Gildishlaðin orð eru notuð og fullyrðingar settar frá án þess að dregnar séu fram forsendur eða haldbær rök.
Ég hreinlega þrái að sjá vitsmunalega umræðu í fjölmiðlum.
Umræðan í fjölmiðlum eins og hún hefur farið fram hunsar eðlilegar og lögmætar kröfur um að þeir sem taka ákvarðanir axli sína ábyrgð. Hún einblínir á tiltekna þætti málsins en hunsar aðra.
Ef þetta er rökheimur ESB þá segi ég nei við ESB.
EFTA-dómstólinn líklegastur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef ekki áhuga á að borga skuldir sem mér ókunnungt fólk hefur stofnað til.
Bárður í sláturhúsinu (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 12:55
Þurfum við virkilega að leita til erlendra dómsstóla til að fá "vitsmunalega umfjöllunun" um Icesave málið?
Er það til of mikils ætlast af alþingismönnum okkar að þeir taki saman höndum um að kynna okkur ástæðurnar sem lágu að baki atkvæðagreiðslu þeirra um seinasta Icesavesamninginn,og þeir höfðu góðan tíma og aðstæður til að kynna sé?
Hugsanlega gæti slíkt sameinað átak þessara kjörnu fulltrúa okkar komið af stað fjölmiðla umfjöllun af því tagi sem þú (og fleiri) þráir
Agla (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 12:59
Þetta er ekki rökheimur ESB þannig að þú getur sagt Já við ESB.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.2.2011 kl. 13:06
Rökheimur ESB snýst kannski frekar um það að þjóð sem vill ekki elta upp glæpamenn sem hafa vaðið upp í nafni þjóðarinnar og draga þá fyrir dóm geti þá líka greitt skuldirnar sem þeir stofnuðu til.
Þangað til þeir nást er íslenska þjóðin óreiðuþjóð, og hún ber að greiða sínar skuldir.
ESB, já takk.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 13:11
Það er ekki til neitt sem heitir rökheimur ESB... ég setti þetta fram sem kaldhæðni.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.2.2011 kl. 13:22
Vissulega er stofnanamenning hjá Brusselveldinu rétt eins og í öðrum samfélögum manna. Í menningarkimum þróast það sem er kallað sameiginleg trú og sameiginleg sýn. Þessi trú grundvallast á rökum og trú manna á lögmæti raka.
Á þessu félagslega samhengi grundvallast atferli manna og sýn leiðtoganna sem draga fylgisspaka með sér.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.2.2011 kl. 13:33
Þú ert þá að tala um á ESB þinginu??
Útaf ESB er 27 sjálfstæð lönd og eru þau mismunandi einsog þau eru mörg.
Það er einfaldlega ekki hægt að setja þetta upp svona.... "rökheimur ESB"
Hef aldrei heyrt svona rugl áður.
Sleggjan og Hvellurinn, 22.2.2011 kl. 13:48
Þruman það er ekki á þínu forræði hvernig ég set hlutina upp. ESB sem fyrirbæri markast fyrst og fremst af þeim hugmyndaheimi sem grundvallar uppbyggingu þess. Yfirlýsingar sem koma frá forystusauðum þar á bæ spretta úr þeim fardvegi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 22.2.2011 kl. 14:03
Þar sem við værum að setja fordæmi til bjarga Bretum (ef dómstólaleiðin er farin fara þeir til He... hvort sem þeir "vinna" eða tapa málinu móti Íslandi) ættum við að fara fram á axtalausar greiðslur.
Óskar Guðmundsson, 22.2.2011 kl. 14:56
"Rökheimur ESB" bannar Bretum og hollendingum að fara í mál við okkur íslendinga. Rökheimur segir að hagsmunir ESB séu meiri í málaferlum um regluverk þeirra. Þeir mega ekki við því að tapa málaferlum og knýja BRETA og hollendinga til að semja við okkur, ella greiði þeir meintu skuld íslendinga sjálfir úr sjóðum ESB.
ESB mun ekki vilja láta smáþjóð rugga bátnum. Þeirra hagsmunir eru meiri heldur en íslendinga. ÍSKALT MAT MITT.
Eggert Guðmundsson, 22.2.2011 kl. 16:28
Við eigum að kæra Breta fyrir svívirðinguna og vanvirðinguna við allt sem menning okkar stendur fer þegar þeir settu okkur á hryðjuverkalista. Við eigum að kæra þá af fullum krafti og tafarlaust. Við vinnum þá. Þetta er þroskastríðið lota III. Fyrst Ghandi gat þetta, þá getum við það líka!
Jónas
Jónas (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.