2011-03-11
Ljúga Íslendingar í skoðanakönnunum?
Niðurstöður könnunar sem Gallup gerði skömmu fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave II sýndi að 26% þeirra sem svöruðu ætluðu ekki að segja nei við Icesave en eins og flestum er kunnugt hlutu umrædd lög um Icesave II einungis 2% fylgi í þjóðaratkvæðagreiðslunni.
Þessi reynsla af skoðanakönnun og slægu spágildi hennar vekur upp spurningar um áreiðanleika kannana og hvort þær séu notaðar sem vopn við að móta viðhorf almennings fremur en að spegla þau.
Við hljótum að spyrja okkur hvað veldur þessu gríðarlega ósamræmi milli könnunar Gallup og svo niðurstöðu kosninga skömmu síðar. Varla verður þetta skrifað á vikmörk.
Annað hvort lýgur fólk í umvörpum um afstöðu sína eða þá að þeir sem framkvæma könnunina hafa rangt við.
Ef við gefum okkur að niðurstöður Gallupkönnunar í fyrra hafi verið marktækar þá hefur fjöldi þeirra sem sögðust ætla að segja já logið til um afstöðu sína. Ef við gefum okkur að svarendur ljúgi enn í könnunum þá má ætla út frá þessum rökum að u.þ.b. 5% þjóðarinnar vilji taka þátt í að gera afkomendur okkar að skattgreiðendum í Hollandi og Bretlandi í næstu þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave.
Eins og við vitum öll þá eru engin lagarök fyrir því að íslenskir skattgreiðendur taki á sig skuldbindingar vegna Icesave. Icesave deilan er tilraun til þess að þrýsta íslendingum með ofbeldi til þess að leggja byrðar á herðar afkomendum sem eru með öllu óhæfar og setja þjóðarbúið í alvarlega áhættu.
Ég á ekki í nokkrum vandræðum með að gera upp hug minn í þessu máli. Ég vil að það sé alveg á hreinu þegar börnin mín spyrja mig um Icesave í framtíðinni að ég hafi ekki stillt mér í raðir þeirra sem tekið hafa stöðu með fjármálaöflunum um að gera þau að skuldaþrælum fjármálakerfisins.
Ef þessu verður þvingað upp á þjóðina hvort sem í gegn um dómstóla eða samning þá mun ég ekki skipa mér í hóp þeirra sem standa að því að þvinga þessu upp á afkomendur okkar.
Treysta eigin vinnuveitanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við búum í réttarríki. Við erum einnig í samfélagi þjóða. Íslenskir borgarar - sem hafa engar forsendur til þess að leggja mat á þennan "samning" - munu fella hann og verður það eingöngu byggt á réttlætistifinningu þeirra. Umræddur „klavi“ hefur verið inni í viljayfirlýsingu íslenskra stjórnvalda frá upphafi - enda mikið í mun – eru óðir og uppvægir - að skera brotamenn Hrunsins úr hengingarólinni ! Þessu til staðfestingar samþykkti meiri hluti alþingismanna hann um daginn. Meginvandamálið við Icesave umræðuna hér er að það er ekki farið í rót vandans. Farið er snyrtilega (með einbeittum fulltingi fjölmiðla) í kringum kjarna málsins. Nefninlega það að tilurð þessara "skuldbindinga" er vafasöm og tek ég þá vægt til orða. Það eru ein af þeim rökum sem ég legg fram. Fullyrði út frá minni sýn að málið eigi heima í réttarsal og að krafa mín sem borgara er einfaldlega sú að gerendur í þessu máli, innlendir og erlendir verði kallaðir til ábyrgðar. Ekki ég - því þetta ógæfumál er mér með öllu óviðkomandi. Innlánasöfnun bústnu, jakkafataklæddu bankadrengjanna í 101 Rvk. - rymjandi yfir tölvuskjánum „tær snilld“ - kom mér ekki við. Ekki var mér allavega boðinn „cut“ í væntanlegum hagnaði sem segir alla söguna.
Annað vandamál og öllu verra er að það er fyrirsjáanlegt að greiðslubyrðin af þessum ósköpum, sé hún samþykkt, verði óviðráðanleg og geri Ísland gjaldþrota. „Icesave is clearly unsustainable“ fullyrða fróðustu menn í þessu – AGS.
Af bloggi Þórðar B. Sigurðssonar:
Í nóvember 2008 mat AGS að 240% skuldahlutfall væri „augljóslega óviðráðanlegt“ (clearly unsustainable).Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 11.3.2011 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.