2011-03-11
Því er auðsvarað
Það er ekkert mál að finna rök gegn Icesave.
Lögin eru í kjarna sínum óeðlileg
Lögin eru birtingarmynd siðferðisbrests í hinum vestræna heimi
Lögin eru afsprengi hrossakaupa og spillingar innan fjórflokksins
Lögin eru táknmynd dáðleysis stjórnmálamanna.
Ég fór í viðtal hjá Rakel í dag. Rakel og Siggi höfðu kallað til fólk með ólíkar stjórnmálaskoðanir sem ætlar að segja NEI við Icesave. Þetta var myndarlegur hópur fólks og Rakel og Siggi stóðu keik með hljóðnemann og kameruna. Þegar ég var að yfirgefa svæðið kom Bjarni Ben gangandi og gekk fram hjá hópnum enda virðist hann hafa litla sannfæringu aðra en að selja atkvæði sitt hæstbjóðanda.
Ég ákvað að leggja áherslu á það í viðtalinu að ég vil ekki vera þátttakandi í því að gera börnin mín að skuldaþrælum. Því hvað sem öllum rökum og hræðsluáróðri líður þá er það meginkjarni þessarar atkvæðagreiðslu.
Það er að fá foreldra til þess að samþykkja það að gera börn sín að skuldaþrælum til þess að borga skuldir Björgólfs Thors.
Björgólfsarmur Samfylkingarinnar vinnur hörðum höndum við að hræða foreldra til þess að vinna það voðaverk að selja börnin sín.
Myndin er af stofnenda Icesave reikninganna þar sem hann er staddur um borð í lystisnekkju.
Kynna rök gegn Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rökin gegn Icesave eru fjölmörg. Bretar knýja á samninga þar sem dómsstólaleiðin mun ekki henta þeim. Annars stæðu ekki samningar til boða. Hvað ætti almenningur að óttast? Við vitum að heimtur þrotabús gamla Landsbanka eru vafasamar. En ef Bretum ber eitthvað þá eru það eftirstandandi eignir þrotabúsins og ekki krónu meir.
Langar líka til að minna á hvað þessi ríkisstjórn er búin að gera marga góða hluti fyrir þjóðina okkar....... eða nákvæmlega ekki neitt. Er þessi samningur eitthvað öðruvísi? Nei - auðvitað ekki.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 11.3.2011 kl. 18:51
Hann er hæglega nokkurra metra langur listinn yfir ástæður fyrir að greiða ekki atkvæði með þessum lögum. Það eru bæði blákaldar staðreyndir og tilfinningarök.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.3.2011 kl. 18:58
Samála ykkur við getum ekki látið troða þessu inn á okkur með þeim aðferðum sem notaðar eru hjá stjórnarmafíunni!
Sigurður Haraldsson, 11.3.2011 kl. 19:08
ég er með ykkur
gisli (IP-tala skráð) 11.3.2011 kl. 20:09
Ástæðan fyrir samningsvilja pólitíkusanna er einföld.
Böggarnir hafa mútað stóðinu, og Bretar vita allt um hvert peningarnir fóru,
(peningarnir af Icesave sem Darling talaði um að væru ekki til staðar inn á Icesave)
Ég tel næsta víst að Íslenskir, Hollenskir og breskir pólitíkusar hafi fengið feitann skerf úr Iceasve Þjófnaðinum, og þess vegna reyna þeir allt sem þeir geta að klína þessu á þjóðina svo að málið fari ekki fyrir dómstóla !
Því að þá kæmist allur þjófnaðurinn og svindlið upp, og Íslenska Stjórnmála Elítan verður að segja af sér með sama því að hún væri berskjölduð.
Það er að segja ef hún verður ekki hundelt í blóðugri byltingu !
Birgir Rúnar Sæmundsson, 11.3.2011 kl. 21:04
Steingrímur, Jóhanna og Darling vita nákvæmlega hvert Icesafe peningarnir fóru.
Það er lágmarkskrafa og lágmarks kurteisi að upplýsa þjóðina fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um það. Fyrst þeim finnst sjálfsagt að við borgum.
Ef það er ekki hægt hangir eitthvað rotið á spítunni. Og á meðan alt er enn í felum með Icesafe væri heimska að segja já.
Það hefur lygasaga ríkisstjórnarinnar í málinu kennt mér.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 12.3.2011 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.