Heilsa almennings og menntun veldur Alþjóðagjaldeyrissjóðunum ekki áhyggjum. Meginstefna Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er að tryggja aðgang alþjóðafyrirtækja að auðlindum landa og lágmarka þann arð sem alþjóðafyrirtæki skilja eftir í viðkomandi löndum.
Ferill Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi hefur verið sorgarsaga fyrir íslenskan almenning. ALLAR ríkisstjórnir sem setið hafa frá 1990 hafa hlýtt ráðum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Samskipti ríkisstjórna við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn ganga út á að selja velferð almennings gegn skjaldborg um þær valdablokkir og viðskiptakjarna sem styðja viðkomandi ríkisstjórn. Hjá fyrri ríkisstjórnum gilti að verja einokunarstefnu og feudalisma sem tryggður var í löggjöf og lélegu eftirlitskerfi ásamt spilltu dómskerfi. Hjá núverandi ríkisstjórn gildir að verja viðskiptakjarna sem vilja komast með fjármuni sem skotið var undan fyrir hrun í skattaskjól á Íslandi og koma auðlindarentunni á örugga reikninga erlendis.
Meðan þetta fer fram eru leikskólar og grunnskólar skornir niður. Sjúkrahús og heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni á í vök að verjast. Stjórnmálamenningin á Íslandi hefur ekki lagast frá hruni. Börnum og gamalmennum er fórnað fyrir græðgina og hræðsluáróður er viðvarandi menntastefna ríkisstjórnarinnar.
Ætla ekki að styðja stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
AGS vinnur í bakgrunninum. Hrægamarnir bíða enn handan við hornið. Búið er að stela úr öllum sjóðum hér á landi með hörmulegum afleiðingum fyrir land og þjóð. "Stela" sbr. þjófnað ! Erlent skúffufélag, ME, er búið að setja klær sínar í orkuauðlindir Íslands í skjóli vanhæfrar ríkisstjórnar og spillingar. Það sem ég óttast er að við munum horfa upp á það að auðlindir þjóðarinnar fari að öllu undir erlend yfirráð á næstu áratugum. Það er alveg öruggt í mínum huga að það mun ske ef að stjórnvöld hér á næstu árum eru ekki fókúseruð á að fyrirbyggja að slíkt gerist. Borgararnir verða að velja stjórnvöld sem bera almannahag fyrir brjósti !
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 13:24
Algjörlega sammála Hákoni og finnst það svo sorglegt að fyrir þessu hefur almenningur ekki opnað augum En meðal annars þess vegna verðum við að segja NEI ,NEI við Icesave OG EG VILDI ÓSKA AÐ FÓLK SKILDI ÞAÐ !!!
ransy (IP-tala skráð) 21.3.2011 kl. 13:37
Það þarf að virkja auðlindirnar okkar til að skapa atvinnu. VG hefur bannað helguvík, bakka, verne hodling, gagnaver í rvk, einkasjúkrahús og ECA verkefnið m.a
Á meðan VG er við völd þá mun ekkert gerast. Enda fjárfesting aldrei lægri en síðan á sjöunda áratugnum... og minnst hagvöxtur frá upphafi.... allt VG að kenna... ekki AGS.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.3.2011 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.