Hanna Birna ætlaði að setja 200 milljónir í golfvöll

Gleymum því ekki.

Ég verð þó að játa að ég sé litla auðmýkt í fari borgarstjórans.

Varla verður talið að hann hafi valist í þá stöðu sem hann gegnir vegna hæfni. 

Leikstjórar þessarar borgar eru nú að blæða fyrir vangetu, spillingu og skammsýni karla sem stýrðu orkuveitunni í tíð Hönnu Birnu og Vilhjálms Þ.

Ég myndi ráðleggja Jóni Gnarr að sýna þessa auðmýkt sem hann þykist búa yfir og auglýsa eftir hæfum borgarstjóra. Hann er einfaldlega ekki trúverðugur vegna augljósrar vanþekkingar. 

Hæfileikar hans liggja á öðru sviði. 


mbl.is Pólitísk skemmdarverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband