Samfylkingin svindlar?

Þessi athugasemd er við frétt á DV:

Ég er búin að hringja í fréttastofu DV og láta vita af smölun sem er í gangi hjá Samfylkingunni. Mér finnst það lágkúrulegt að stjórnmálaflokkar reyni að höfða til flokkshollustunnar til að hafa áhrif á gang mála. Þetta er ekki flokkspólitískt mál!

Þetta er þjóðaratkvæðagreiðsla sem flokkarnir eiga að sjá sóma sinn í að láta í friði!

Hér er smsið sem sent var frá SF, Það kom úr númeri 662-3553 og hljóðar svo: Nýtum atkvæðisréttin. JÁ til að lágmarka áhættu, kostnað og óvissu um endurreisnina. Samfylkingin


Ég er búin að hringja í þetta númer og fá það staðfest að þetta er á vegum SF....það er skömm að þessu!!

 


mbl.is Hóflega bjartsýn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já sorgleg staðreynd Jakobína og sínir okkur hinum kannski hvernig örvæntingin er farin að fara með fólk...

Það er nú ekki eins og Samfylkingin sé stærsti  flokkurinn enda geri ég ráð fyrir því að jáin og muni endurspegla fylgi þanns flokks...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 9.4.2011 kl. 16:05

2 identicon

Vonandi hringja sem flestir í þetta númer og geri þeim grein fyrir því að þetta er óforsvaranlegt.

Skömmustulegt að standa að svona auglýsingum á kjördag í sms-formi.

Már (IP-tala skráð) 9.4.2011 kl. 16:11

3 Smámynd: Svavar Bjarnason

Ég er Samfylkingarmaður, en hef ekki fengið nein SMS skilaboð.

Ég er sárlega móðgaður!!

Svavar Bjarnason, 9.4.2011 kl. 17:14

4 Smámynd: Svavar Bjarnason

Verð að bæta því við að ég var rétt í þessu að fá upphringingu frá einhverjum samtökum Nei sinna og ég beðinn um stuðning við þá. Ég bað hann vel að lifa og lagði á.

En þetta bjargaði deginum hjá mér!

Svavar Bjarnason, 9.4.2011 kl. 17:29

5 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Þú ert ekki betri en flokkurinn sem þú fylgir SAMFYLKING ....Svavar Bjarnason.

 Reyndu að skrifa undir eigin NAFNI SVAVAR BJARNASON.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 9.4.2011 kl. 17:36

6 Smámynd: Svavar Bjarnason

Nú er mér misboðið.

Ég hef skrifað komment á bloggsíðum í mörg ár og ALLTAF undir fullu og réttu nafni.

Þú skuldar mér afsökunarbeiðni Sóldís, en kennitala mín er 2607436869.

Ég bíð eftir svari!!!!

Svavar Bjarnason, 9.4.2011 kl. 17:46

7 Smámynd: Svavar Bjarnason

Ég viðurkenni að ég verð mjög reiður þegar vegið er að trúverðugleika mínum eins og gert var hérna.

Sóldís þorir ekki að koma hérna og útskýra þessar ásakanir á hendur mér.

Þetta er mikil lágkúra.

Svavar Bjarnason, 9.4.2011 kl. 20:00

8 Smámynd: Svavar Bjarnason

Það getur hent besta fólk að hlaupa á sig og bera rangar sakir á fólk, en heiðarlegt fólk biðst afsökunar, þegar það áttar sig á mistökunum.

Svavar Bjarnason, 9.4.2011 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband