Hversu margir karlar verða reknir?

Það vekur athygli að þau svör koma frá borginni að hún vilji ekki beita braskara dagsektum fyrir sóðaskap vegna erfiðs árferðis.

Nú verður áhugavert að sja hvernig uppsagnir hjá borginni verða kynjaðar í tengslum við þessar sameiningar. 

Skildi erfitt árferði eingöngu mega bitna á konum?

Spurningin er líka hvort að Sóley eigi nú eftir að mótmæla kröftuglega fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar um að umbreyta þjónustu í steinsteypu. 

Á sama tíma og verið er að skera niður þjónustu um allt land gælir ríkisstjórnin við steypuframkvæmdir.


mbl.is Hættir sem forseti borgarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú gerir þér grein fyrir því að meiruhluti starfsmanna grunn- og leikskóla eru konur?

Siggi (IP-tala skráð) 20.4.2011 kl. 13:19

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

það eru fleiri starfsemenn í borginni en starfsmenn leik- og grunnskóla. Góður hluti stjórnenda í grunnskólum eru karla og svo er líka slatti af karlastjórnendum í stjórnsýslunni sem eru búnir að liggja á beit hjá borginni í áratugi.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.4.2011 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband