Samfylkingin hefur kynt undir þann misskilning

Það vakti athygli mína í fyrra þegar þórólfur Matthíasson var spurður í norskum fjölmiðli hvort bankarnir hefðu verið með tryggingakerfi og hann svaraði því til að Icesave samningurinn gengi út á að Íslendingar ætluðu að standa við skuldbindingar sínar. Með svörum af þessu tagi hafa íslenskir fræðimenn og stjórnmálamenn styrkt þann misskilning að Bretar og Hollendingar ættu lögvarða kröfu á hendur íslenska ríkinu.
mbl.is Hafa aldrei vanefnt skyldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkisstjórnin hefur vanrækt skyldur sínar gagnvart þeim sem minna mega sín í þjóðfélaginu.

allirrommel (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 11:29

2 identicon

skyldur þau vita ekki hvað það þíðir, og hvað með esb vilja ekki að við fáum að kjósa.

gisli (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 11:39

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Hafandi kynnst ríkisstjórninni þessi rúml. 2ár, er traustið fokið yfir atlandsála. Við það hefur bæzt grunur um fláttskap.þótt þessi ummæli séu eftir prófessor höfð.

Helga Kristjánsdóttir, 23.4.2011 kl. 11:50

4 identicon

Einhvernveginn læðist sá grunur að mér að Steingrímur og Árni Páll hafi farið utan til að læra enn betur hvernig hægt væri að sniðganga þjóðina í ýmsum málum.... Ég trúi því ekki að þessi tvö pínulitlu peð hafi haft einhver áhrif á Moody's. Frekar öfugt,,, að þeir hafi lagt þeim lífsreglurnar

anna (IP-tala skráð) 23.4.2011 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband