2011-05-29
Róttækar breytingar á fiskveiðistjórnun
Rökin fyrir því að viðhalda núverandi kvótakerfi lúta öll að því að tryggja hagnað fyrir kvótaeigendur (sem eru tæplega 70 aðilar) og tryggja verðmæti veða sem eru í eigu erlendra aðila.
Þjóðin tapar hins vegar á þessu kerfi. Landsbyggðin tapar.
Smábátaeigendur tapa.
Umhverfið og sjávarbotninn tapa.
Skattgreiðendur tapa.
Kvótakerfið felur í sér manntréttindabrot.
Kvótakerfið er höft á atvinnufrelsi.
Kvótakerfið er miðaldaskipulag sem heimilar fáum einkaaðilum að innheimta skatt af földanum.
Kvótakerfið hvetur til óhagkvæmni og illa meðferð á verðmætum.
Kvótakerfið hvetur til þess að fullvinnsla er flutt úr landi.
Kvótakerfið hvetur til þess að sjómenn eru hlunnfarnir með því að aflinn er seldur til tengdra aðila undir markaðsverði.
Kvótakerfið hvetur til óábyrgrar hegðunar.
Sjávarútvegsfyrirtæki eru ofurskuldug þrátt fyrir einokunar- og einkarétt. Gera má ráð fyrir að atgervi aukist í stéttinni sé fólki sem hefur þurft að berjast áfram á eigin verðleikum hleypt inn í stéttina.
Kvótamálin í þjóðaratkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ágætt að setja fram lista. Í meginatriðum er ég sammála en langar til að gera nokkrar athugasemdir. 1)Handhöfum aflaheimilda hefur fækkað hratt. Stórar útgerðir hafa keypt upp smærri. Fjármagnsstreymi hlýtur að hafa orðið úr greininni. Skuldir greinarinnar eru líklega 450 milljarðar og veð eru í skipum með áföstum aflaheimildum. 2)Þjóðin bæði græðir og tapar á þessu kerfi. Vöruútflutningur skilar miklum gjaldeyristekjum. Sjómenn hafa háar tekjur. Sveitarfélög þar sem sjávarútvegur er stór fá miklar skatttekjur. Mikill fjöldi greina þjónustar sjávarútveginn og hagur þeirra sveiflast eins og hagur hans. Þjóðin tapar þegar kvótahafar selja kvóta og fjárfesta erlendis. hreinn hagnaður fer að hluta til í einkaneyslu útgerðaraðila. Það er þekkt að kostnaður við heimilsrekstur og enkaneyslu er skrifaður á fyrirtækið. 3)kvótaleiga tengist því að veiðiskylda er lítil. Ef svo er gefur auga leið að kvótaleiga er mun arðsamari en að gera út sjálfur. Um framsal innan ársins gildir það sama.4)kvótakerfið neyðir menn til brottkasts. Útgerðir hafa ákveðð magn af vissum tegundum og verða að hámarka verðið. Löndun framhjá vikt er algeng sérstaklega hjá þeim sem leigja kvóta. Kvótaleigan er of há.5)Ef sami aðili á útgerð og vinnslu hér eða erlendis þá ræður hann hvar hagnaður kemur fram. Útgerðin selur því fiskinn á lágu verði. Laun sjómanna miðast við viðmiðunarverð en ekki markaðsverð.6) Sjávarútvegsfyrirtækin eru afar skuldur en fiskiskipafotinn er gamall. Fjárfestingar hafa ekki farð í endurnýjun skipa heldur kaup á kvóta.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 13:45
Það er rétt kvótakerfið er meinsemd og útgerðirnar hlunnfara sjómenn...koma áhættunni af starfseminni yfir á leigutaka og færa arðsemina af sjávarútvegnum úr landi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.5.2011 kl. 14:21
Hvernig færðu það út að smábátar tapa, þeir veiddu 14.400t árið 1984 en 56.400t í fyrra.
Þú talar einnig um að tengdir aðilar kaupi afurðir á undirmarkaðsverði, hvert fer markaðsverð þegar allur veiddur afli er kominn á markaðinn?
Svo talar þú um að sjávarútvegsfyrirtækins séu ofurskuldug
Ársreikningar sjávarútvegsfyrirtækja á hrunárinu 2008 leiða ýmislegt athyglisvert í ljós. Nettóskuldir 14 stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins voru 168 milljarðar króna í árslok 2008. Það er vissulega umtalsverð upphæð en samt 42 milljörðum lægri en skuldir Orkuveitu Reykjavíkur, sem námu 210 milljörðum króna á sama tíma. Hlutfall skulda af veltu var 2,47 hjá stærstu sjávarútvegsfyrirtækjunum en 10,73 hjá Orkuveitunnni. Þá var hlutall EBITDA og nettóskulda 5,90 hjá stærstu sjávarútvegsfyrirtækjunum en 18 hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Hinar raunverulegu „ofurskuldir“ liggja ekki hjá sjávarútvegsfyrirtækjunum.
Það er allt of algengt að fólk skelli fram hinu og þessu um sjávarútveginn án þess að því fylgi rök. Mig langar að biðja þig um að koma með þau lið fyrir lið út frá þessari færslu þinni. Þá vonandi getur þú frætt mig og fleiri um það sem þú setur fram
Árni R (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 17:41
Árni það er verið að færa til hagnaðinn þannig að hann lendi í fárra höndum.
Það er allt of algengt að fólk skelli fram hinu og þessu án þess að spyrja hvernig í ósköpunum það getir verið hagur þjóðarinnar að arðsemin af sjávarútvegi lendi í vasanum á örfáum aðilum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.5.2011 kl. 20:49
Engin rök séð ennþá kæra Jakobína við fyrstu færslu þinni
Árni R (IP-tala skráð) 29.5.2011 kl. 22:39
Árni það er marg búið að rökstyðja það að þjóðin tapar á kvótakerfinu enda eru 80% hennar á móti því. Það er líka ljóst að eigendur kvóta græða og að margir þeirra koma aldrei nærri sjávarútvegi en svo að hirða arðinn af honum.
Ég nenni ekki að fara í neitt þras hérna en skoðaðu veðsetningu í sjávarútvegi og spurðu þig hvers vegna er ekki hægt að reka þetta almennilega þrátt fyrir einokun og atvinnuhöft.
Það segir mér ekkert annað en að þeir sem eiga útgerðirnar kunni ekki að reka þær. Það þarf nýtt fólk í greinina.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.5.2011 kl. 23:38
Í því sambandi er hægt að benda á að í Mexíkó er olía í ríkiseigu en í Texas er hún í einkaeigu. Í öðru þessara ríkja skila auðlindirnar sér til almennings, í hinu ekki, og það er í ríkinu, þar sem fólk leggur sig í lífshættu við að flýja á brott yfir landamærin!
Árni R (IP-tala skráð) 30.5.2011 kl. 08:48
Rosalega eru þetta góð rök hjá þér Árni R. Hefur þú velt fyrir þér að gefa út bók?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.5.2011 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.