Þeir sem aðhyllast frelsi hljóta að vilja að allir hafi jafnan rétt til veiða þar til búið er að veiða upp í heildarkvóta. Frjálsa samkeppni um fiskveiðarnar. Ég kalla það ofríki ríkissins þegar ríkið stjórnar því hverjir fá að veiða og hverjir ekki. Auðvitað samræmist það best kapitalismanum að ríkið selji aðgang að auðlindinni og að það sé frjáls samkeppni um hana. Málpípur LÍÚ virðast vera upp til hópa kommúnistar sem heimta ríkisafskpti og ókeypis aðgangi að eignum ríkissins en ríkið er þjóðin.
Nafngiftin á flokknum virðist líka verið orðin hálfgert skrípi. Að kalla flokk sem hefur varið síðustu áratugum í að selja útlendingum landið, sjálfstæðisflokk, er einhvern veginn afkáralegt.
Flokkurinn hefur veðsett allan fjandann hjá erlendum fjármálastofnunum svo sem ríkisstofnanir og jafnvel fiskinn í sjónum. Hann er ábyrgur fyrir því að ríkisbankarnir eru nú komnir í eigu útlendinga. Hann er ábyrgur fyrir því að útlensk stóriðja hefur einokunarrétt á kaupum að íslenskri orku.
Þessi flokkur sem kallar sig sjálfstæðisflokk hefur unnið að því öllum árum að gera þjóðina ósjálfstæða og háða erlendu valdi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér sýnist bloggarinn ekki vera í tengslum við raunveruleikann, kanski er hatur búið að gera útaf við alla vitsmuni hjá aumingja konunni.
nn (IP-tala skráð) 7.7.2013 kl. 01:13
Ég held frekar að þeir sem trúa á því að sjálfstæðisflokkurinn aðhyllist frelsi séu ekki í tengslum við raunveruleikann.
Annars ber athugasemd þín um vitsmuni höfundar vott um vondan málstað eða skort á getu til þess að svara pistlinum málefnalega og með rökum.
Í pistlinum eru færð rök fyrir fullyrðingum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.7.2013 kl. 01:27
Ágætur vinur minn orðar þetta þannig að það sé lítið frelsi í sjálfstæðisflokknum og að þar sé ekki einu sinni leyfð sjálfstæð hugsun.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.7.2013 kl. 01:29
ljónskörp Jakobína og skemmtilega stungið á geðklofa mótsagna frekjuhrokalygablöðruna hagsmunavörsluklúbbsins blekkinganna
Tryggvi Gunnar Hansen, 7.7.2013 kl. 09:14
Allt rétt hjá þér Jakobína.
AP (IP-tala skráð) 7.7.2013 kl. 10:44
Góð grein Jakobína. Já Sjálfstæðisflokkurinn er handónýtt stjórnmálaafl og FRELSIÐ er orðið skrípi í stefnu flokksins.
Ég veit ekki afhverju ég sá ekki hvað hafði gerst en ég gekk úr flokknum 1984 og hef aldrei kosið þá síðan Davíð sýndi sitt rétta andlit í málefnum Ísbjarnarins.
En svo bara allt í einu birtist þetta fyrir mér ljóslifandi og sannleikurinn varð krystal tær. Eimreiðin sem náði ÖLLUM völdum í flokknum og ruddi burtu sönnum sjálfstæðismönnum eins og EYKONI og Matta Bjarna var bara FRAMSÓKNARMENN OG EKKERT ANNAÐ. Ef litið er á valdatíð Eimreiðarinnar fram á þennan dag sést það greinilega enda hefir HHG lagt það til með réttu að flokkarnir sameinist.
Ég legg til að þeir sem hafa minnsta vafa í hjarta sínum um stefnu "sjálfstæðisflokksins" skoði gerðir þeirra og áherlsur og beri saman við skrif EIKONS OG BJARNA BENEDIKTSONAR. Þá munuð þið komast að því að hér er enginn SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR.
Ólafur Örn Jónsson, 7.7.2013 kl. 13:25
Það kaupir engin skip og annað sem þarf í þessar veiðar nema vera viss um að fá að veiða fábjáninn þinn. Best er að sem fæstir séu að veiða!
Wilfred (IP-tala skráð) 7.7.2013 kl. 16:19
Wilfred á þá ekki bara að tryggja öllum fyrirtækjum í landinu nýtingu á fjárfestingum þeirra? Að ríkið verði svona alsráðandi og fái að ráða öllu sem gerist í viðskiptum þannig að tryggt sé að enginn tapi?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.7.2013 kl. 16:22
Það sem Wilfred segir er einmitt afstaða sem ég myndi kalla að vera: Kommúnisti af hagkvæmnisástæðum.
Frjálshyggjan felur í sér áhættu. Samkeppni felur í sér áhættu en auðvitað má koma í veg fyrir áhættu með kommúnismastefnu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.7.2013 kl. 16:24
Sjálfstæðisflokkurinn boðar frjálslynda hægristefnu fyrir hverjar kosningar. Þar sem frelsi, heiðarleg samkeppni og markaðslögmál eiga að ráða ferðinni. Það sem þessi flokkur framkvæmir svo þegar hann kemst í ríkisstjórn er yfirleitt þveröfugt við það sem boðað er í stefnuskrá hans.
Sjálfstæðisflokkurinn vinnur að flestu leiti eins gömlu spilltu kommúnistaflokkarnir í austantjaldsríkjunum. Útdeilir gæðum til fárra útvaldra klíkubræðra á kosnað almennings.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 7.7.2013 kl. 16:41
Sósíal Demókratar. Ekki kommar. Það er smá munur.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.7.2013 kl. 18:41
Þeir vilja ríkisafskipti í atvinnulífinu og það er kallað kommúnismi
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.7.2013 kl. 19:11
Annars ber athugasemd þín um vitsmuni höfundar vott um vondan málstað eða skort á getu til þess að svara pistlinum málefnalega og með rökum.
Bið nn að taka þetta ekki persónulega, Jabína notar þetta. Jakobína sagði nánast það sama við mig fyrir skömmu og skýringin var að ég hefði notað orðið hatur og væri það vegna skorts á viti eða vondur málstaður. Skömmu seinna kom ráðvilltur (ruglaður?) Árni með offorsi og notaði sama orðið, hatur, og valtaði yfir fólk með hæðni og rangfærslum um ímyndaða orustu við Jakobínu. Jakobína þakkaði honum.
Elle_, 8.7.2013 kl. 18:08
Misstafaði óviljandi nafn í 3. línunni.
Elle_, 8.7.2013 kl. 18:10
Elle ekki vel skrifað
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.7.2013 kl. 19:50
Það er auðvelt að mæta á annarra manna blogg og skrifa einhverja leðju undir nafnleynd en ekki stórmannlegt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.7.2013 kl. 19:52
Ekki vel skrifað, segirðu, og þú ættir að vita. Og nú sakarðu mig um nafnleynd. Maður er ýmist undir nafnleynd eða nánast ekki viti borinn og óskrifandi nema maður sé sammála Jakobínu. Leðja, Jakobína? Mæta í annarra manna blogg? En það sem dró mig hingað í fyrstunni í gær og aftur núna var bloggpóstur frá þér sjálfri um pistil sem þú hafðir skrifað. En bloggpóstur ykkar Árna Gunnarssonar um pistla munu ekki komast lengur í póstinn minn.
Elle_, 8.7.2013 kl. 21:02
Elle þú læsir þínu bloggi og felur fullt nafn þitt. Ekki traustvekjandi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.7.2013 kl. 21:48
OK, mér er sama. Maður er ekki skyldugur að hafa bloggið alltaf opið. Og það er engin lagaleg skylda að opinbera fullt nafn í bloggi. Krafan um opinberun á FULLU nafni í bloggi er al-íslensk og að mínum dómi fáránleg. Krafa sem ég hlýði ekki. Maður er ekki nafnlaus þó hann skrifi ekki undir FULLU nafni.
Elle_, 8.7.2013 kl. 22:03
Það breytir því ekki að það er ekki stórmannlegt að ráðast á manneskju sem skrifar undir fullu nafni í skjóli nafnleyndar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.7.2013 kl. 13:52
Hvar var ég að ráðast þig? Fyrst gagnrýndi ég þig og seinna var ég komin í sjálfsvörn eins og núna. Og ég skýrði það: Maður nokkur ruddist inn fyrir skömmu með beinum lygum og háði og hundskammaði fólk fyrir ímyndaðar orustur og lotur við þig. Samkvæmt honum varst þú hinn mikli sigurvegari (hvað þú sigraðir veit ég nú ekki). Maður þessi hafði svo kolrangt fyrir sér og þú þakkaðir honum. Hann notaði sama orð, hatur, og aðrir hafa verið niðurlægðir fyrir af þinni hálfu. Hann mátti vaða uppi: Hann er jú í sama hatursfarvegi og þú og þessvegna var þvættingurinn í honum í lagi og sniðugur. Og það skrýtnasta var að þú þakkaðir honum. Jakobína, þú snýrð þig út úr öllu ef fólk er á öndverðum meiði.
Í sambandi við nafn, skiptir nafn mitt eða hverra manna ég er, barasta ekki nokkru máli. Fólki kemur það ekkert við. Hinsvegar platar þú, þú hitti mig, skrifaðir í póstinn nokkrum sinnum og vissir alveg hver ég var. Ofanverðar fullyrðingar um nafnleynd eru fals og plat. Það sem ég skrifa er það eina sem ætti að skipta ykkur máli.
Elle_, 9.7.2013 kl. 14:48
Ég veit ekki hvort ég á að reyna að útskýra fyrir þér Elle ákveðnar og sjálfsagðar reglu í samskiptum fólks og þá kannski ekki síst á netinu.
Það er grundvallarmunur á því að segja að hatur á sjálfstæðisflokki sé allmennt og leggja fram spurninguna hvers vegna hata svona margir sjálfstæðisflokkinn eða hins vegar að ásaka eina manneskju um að hata Flokkinn.
Þegar þú ásakar eina tiltekna manneskju sem er nafngreind um hatur þá er það persónuárás og sóðaskapur. Þegar einhver talar almennt um hatur á sjálfstæðisflokknum þá eru það vangaveltur sem má auðvitað annað hvort samþykkja eða hafna en það er ekki árás á tiltekna persónu.
Hvort ég hafi hitt þig eða hvort ég veit hver þú ert breytir því ekki að þú ert að skrifa undir nafnleynd.
Ég hef ekkert á móti því að fólk skrif undir nafnleynd en þeir sem gera það eiga ekki að hafa uppi árásir á nafngreint fólk.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.7.2013 kl. 15:22
Að vissu leyti skil ég hvað þú meinar þarna, Jakobína. Skil muninn á að tala um hatur almennt eða hatur manneskju. Og mér er í alvöru sama hvaða flokka þú kannt að hata en eins og ég (og Helgi og nokkrir enn) skýrði eru pistlarnir haturslegir, ekki málefnalegir. Okkur bara finnst það. Hinsvegar skýrði ég það fyrir skömmu (21:28) hvað ég ætti við. Persónuárás er það síðasta sem ég vil og ætlaði það aldrei og neita að ég hafi verið nokkursstaðar með neina persónuárás. Málefnin skipta mig máli, ekki hvað fólk heitir og hver er pabbi þeirra.
En af hverju leyfðir þú Árna að valta yfir fólk? Og þó maðurinn hafi farið með kolrangt mál? (Hvað gat hann annars vitað hvað ég vissi um sjávarútveg?) Og af hverju segir þú mig vera undir nafnleynd þegar ég er það ekki? Nafnið Elle er nafn sem ég nota og fólk kallar mig það. Hvað með Einar þarna? Hann skrifar bara Einar? Heitir hann ekki Einar? Getur þú nokkuð vitað það? Værir þú ofsalega vel stödd ef ég bætti við Ericson? Hvort þú skrifar Jakobína eða bætir við Ingunn Ólafsdóttir skiptir mig engu máli. Og þið Einar látið eins og maður verði að hafa bloggið opið. Er fólk skyldugt að vera með blogg og hvar er bloggið hans? En ef þið endilega viljið lesa bloggið mitt er það oft opið og meira að segja er póstfangið mitt þar opið öllum.
Elle_, 9.7.2013 kl. 15:52
Ég hef ekki tekið eftir því að þessi Einar sé að gera árásir á persónur. Og ég segi skýrt að ég sé ekki á móti nafnleynd að henni fylgi sú ábyrgð að gera ekki árásir á nafngreindar manneskjur. Gagnrýni af því tagi þarf að fylgja ábyrgð.
Í mínum rökum felst sannleiksgildi. Í sumum færslum er ég að rekja staðreyndir sem liggja fyrr í opinberum skýrslum og dómum. Hvað varðar færsluna hér að ofan þá færi ég rök fyrir því að afstaða sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegsmálum fylgir hugmyndafræði kommúnismans. Þetta er mín túlkun og auðvitað er fólki heimilt að vera sammála eða ósammála þeirri túlkun en það er óviðeigandi og vond umræða að segja að í þessu felist hatur. Ekkert kemur fram í færslunni sem staðfestir það eða gefur ástæðu til þeirra túlkunar.
Það samræmist einfaldlega ekki sjónarmiðum frjálshyggjunnar að ríkið láti af hendi eigur án endurgjalds. Og það samræmist ekki sjónarmiðum frjálshyggjunnar að búa til einokunarréttindi um sjávarmiðin því frjálshyggjan boðar samkeppni og atvinnufrelsi en stefna sjálfstæðisflokksins er haftastefna.
Það er líka með öllu óviðeigandi að kalla flokk sem hefur leynt og ljóst verið að færa völdin í landinu til erlendra aðila, sjálfstæðisflokk. Enda er mörgum ljóst að þessi flokkur er ekki flokkur sjálfstæðis heldur flokkur auðvalds og hafta.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.7.2013 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.