Frétt af engu?

Getur einhver skilið hvað er verið að segja í þessari "FRÉTT" í MBL?

"Í tilkynningu frá Finni Sveinbjörnssyni, bankastjóra Kaupþings, kemur fram að samkvæmt ákvörðun Fjármálaeftirlitsins 21. október 2008 var öllum eignum Kaupþings banka hf.,  hverju nafni sem nefnast, svo sem fasteignum, lausafé, reiðufé, eignarhlutum í öðrum félögum og kröfuréttindum ráðstafað til Nýja Kaupþings banka hf., meðal annars skuldir vegna verðbréfakaupa viðskiptavina, þar með talið starfsmanna.  (Engin merking kemur fram í þessari setningu eftir því sem ég fæ best séð) 

„Engin ákvörðun hefur verið tekin um uppgjör þessara skulda en unnið er að lausn þessara mála í samvinnu við viðskiptavini.   

Að öðru leyti getur bankinn ekki tjáð sig um atriði sem lúta að einkamálefnum viðskiptavina hans.""  

Ætlar þetta rugl engan endi að taka?


mbl.is FME hefur ekki samþykkt niðurfellingu skulda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband