Bjarnargreiði við vinaþjóð?

 Nú er fjallað um sparnaðarráðstafanir í utanríkisráðuneyti og meðal þess sem ráðgert er eru tilfæringar í sendiráðum

Eftirfarandi kemur fram í Viðskiptablaðinu:

"Þó hefur kvisast út að Albert Jónsson sendiherra í Washington í Bandaríkjunum verði kvaddur þaðan og skipaður aðalræðismaður í Færeyjum. Í hans stað verður komi Hjálmar W. Hannesson, enn hann stýrði framboði Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem sendiherra fastanefndarinnar í New York".

Albert mun hafa verið góðvinur Davíðs Oddsonar og sérlegur ráðgjafi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband