Seinagangur við að hefja rannsókn á spillingu í bönkum, stofnunum og stjórnarráði vekur undrun almennings. Forsætisráðherra segir kokhraustur að hann muni hlíta niðurstöðum slíkra rannsókna. Hvað er að gerast bak við tjöldin núna? Er verið að leita að mútuþægum og hliðhollum erlendum og innlendum sérfræðingum til þess að fylla nefndir sem rannsaka eiga þá sem skipa í nefndirnar?
Ráðherrar voru ekki hrifnir af tillögu borgarafundar um að veita almenningi aðgang að þessum nefndum.
Ráðherrar virðast ekki átta sig á því að umræðan og samheldni almennings er að slá vopnin úr höndum þeirra. Þeir þræta fyrir að við séum þjóðin.
Við erum þjóðin og við látum ekki bjóða okkur bullið lengur. Það má uppnefna okkur, vanvirða okkur og brjóta á okkur en við beygjum okkur ekki. Reisnin er nefnilega okkar.
Við eigum heiðarleikann óflekkaðan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigum við að klóna Agnesi? Sem getur líka tekið á Kaupþingi og Landsbanka.
Rannveig H, 26.11.2008 kl. 17:25
það mætti nú klóna einn og annann á þessum tímum
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 17:29
Þetta hefur einn þingmanna um mig að segja: "Ekki veit ég hver þú ert eða við hvað þú starfar en viðhorf þín gagnvart fólki almennt skelfa mig sem og fullvissa um eigið ágæti. Við hvað starfar þú með leyfi?"
Skil ekki hvað ég er að koma við kauninn á þessu fólki.
Ég er nú frekar barnaleg og hef ekki alltaf áttað mig á því að þessar blessuðu reglur sem ég hef verið að reyna að hlýta eiga bara við suma en ekki aðra.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 17:39
Og hvaða alþingismaður var þetta??
Rannveig H, 26.11.2008 kl. 17:53
Hún situr fyrir sjálfstæðisflokk. En er það ekki árangur okkar þegar að þingmenn fara að roðna í vöngum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 17:55
Ég virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá sumum þingmönnum því annar lét sér detta í hug að ég væri bitur og vansæl. Vil ekki birta nafn vegna þess að hann bast síðar afsökunar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 17:58
Hey, heyr Bíbi, hvað er að gerast á bak við tjöldin og hvers vegna tekur þetta svona langan tíma? Er verið að fela sljóðirnar?
Þetta er bara sagt um konur; bitrar og vansælar. Annað getur það ekki verið. Það heitir reiður "ungur" maður ef karl á í hlut.
Rut Sumarliðadóttir, 26.11.2008 kl. 18:12
Já Rut en við látum það í léttu rúmi liggja og höldum bara okkar striki.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.11.2008 kl. 18:23
Slæm er samviska þeirra sem ráðast á bloggar vegna skoðana sinni.Ég er sammála þér að ef ekki verður staðið rétt að rannsókninni og ef haldið er áfram að tala niður til fólks þá endar þessi mótmæli með allsherjar uppþoti það hefur sloppið vegna þess að uppistaðan í mómælendum er fólk á miðjum aldri en ef ungdómurinn fer á stað sem mun gerast þá færast mótmælin á annað stig og mun hættulegra.
Ríkistjórnin verður að gera sér grein fyrir því og koma fram af heiðarleka og sanngirni og án hroka, það eru allir jafn réttháir í þessu landi okkar.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 26.11.2008 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.