2008-12-09
Hrunið var ekki slys heldur afleiðing
Lúðvík Bergvinsson játar að valdhafar séu í fumi og flaustri að gera mistök á mistök ofan í Kastljósi kvöldsins. Lúðvík segri "það sem gerist hér er algjört hrun, algjört hrun í íslensku samfélagi." Þetta hrun má rekja til spillingar og grunnhyggni í ákvarðanatöku ríkisstjórna síðustu áratuga. Menn hafa látið græðgina ráða ferðinni.
Ráðherrar skömmtuðu sér og öðrum kvótann. Ráðherrar gáfu óburðugum vinum sínum og sjálfum sér bankanna. Ráðherrar skattpíndu almenning m.a. í gegn um húsnæðislánakerfið og notuðu afraksturinn í að halda uppi vinum og flokksfélögum á ofurlaunum.
Nú sitja Lúðvík og félagar við kjötkatlanna og tala um hrunið eins og slys. Hrunið er ekki slys. Hrunið er afleiðing af athöfnum valdhafanna.
Bankakerfið, verðbólgan eða verðtrygging er ekki sökudólgurinn. Ákvarðanir eru teknar af mönnum en ekki af kerfum. Menn búa til kerfin. Menn misnota kerfin. Sökudólgarnir eru því menn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann er með mestu lýðskrumurum á landinu þessi stjórn verður að fara frá áður en hún gerir allt vitlaust því axarsköfin taka engann enda og verða alltaf alvarlegri og alvarlegri. Það kemur að því að þeir verða sóttir til saka fyrir afglöp í starfi með þessu áfram haldi.Aumingja mennirnir.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 9.12.2008 kl. 21:58
Hvernig getur hagfræðingur haldið því fram að bankarnir hafi verið gefnir og að ráðherrar hafi skattpínt almenning í gegnum húsnæðislánakerfið???
Hvaða ráðherrar skömmtuðu sjálfum sér og öðrum kvótann
Gestur Guðjónsson, 9.12.2008 kl. 22:02
Jón já ég held að Lúðvík hafi gert sjálfum sér lítinn greiða í Kastljósi kvöldsins. Gestur það þarf engan hagfræðing til þess að koma auga á spillinguna sem hefur tekið sér bólfestu hjá ríkisstjórnum á undanförnum kjörtímabilum. Það er nóg að skoða eignir ráðamanna og vina þeirra.
Það tekur nokkrar blaðsíður að skýra út þetta með húsnæðislánakerfið en ég stend við það sem ég segi um það. Líttu bara á stöðu fólks í dag sem hefur keypt sér húsnæði á undanförnum áratug. Þá stöðu er hægt að tengja við valdhafa og gjörðir þeirra.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.12.2008 kl. 22:11
Hvaða eignir hvaða ráðamanna ertu að tala um. Þú verður að átta þig á því að sala bankanna hefur verið rannsökuð í þrígang, tvisvar af ríkisendurskoðun og einu sinni af umboðsmanni Alþingis. Enginn hefur heldur talið ástæðu til að höfða mál vegna sölu bankanna.
Ef það tekur nokkrar blaðsíður að útskýra eitthvað, getur það ekki verið byggt á traustum grunni.
Íbúðalánakerfið er nefilega byggt á greiðslumiðlun milli fjárfesta og lántakenda, þar sem ríkisábyrgðin gegnir lykilhlutverki í að tryggja bestu kjör.
Gestur Guðjónsson, 9.12.2008 kl. 22:25
Hverjir setja lög í þessu landi og ákveða hvað er löglegt og hvað ekki? Ég er ekki að tala um hvað sé löglegt eða ekki. Ég segi og stend við það að spilltir ráðherrar sölsuðu undir sig eignir almennings og ríkis og ég stend við það.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.12.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.