Dýr matarveisla

Það er ekki sama hvernig menn stela. Ef mönnum er treyst fyrir embættum eða stjórnunarstörfum og nýta sér aðstöðu sína til þess að misnota fé almennings eða minni hluthafa til veisluhalda er það ekki refsivert.

 Samfélagið hefur hins vegar úrræði til að refsa þeim sem sækja sér í matinn á kostnað matvöruverslana.


mbl.is Tveggja mánaða fangelsi fyrir þjófnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ætli það verði ekki algengara á næstu mánuðum aðfólk steli sér til matar?

Hólmdís Hjartardóttir, 12.12.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband