Fáum við nýja lágvöruverslun?

Hjá Silfri Egils fræddi Jón Gerald þjóðina um að hann hyggist stofna lágvöruverslun á Íslandi. Við skulum fagna þessu framtaki og fylkja okkur að baki fólks sem kemur með raunhæfar hugmyndir um leiðir til þess að draga úr valdi fjárglæframanna.

Það hefur talsvert verið í umræðunni hvernig almenningur geti beitt sér gegn auðsöfnun auðvaldsklíkunnar með því að beina viðskiptum sínum annað. Það er því fagnaðarefni að fram á sjónarsviðið stígi einstaklingar sem séu tilbúnir til þess að stofna fyrirtæki sem ekki tengjast henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband