2008-12-14
Græðginni sparkað!
Ágrip úr frábærri grein eftir AA Gill í Sunday Times.
Bankastjórarnir, löggjafinn, ráðherrar og dómarar eru allt sama fólkið -þeir hafa þekkst allt sitt líf -makar þeirra og börn eru vinir og enginn þeirra vildi vera sá sem sagði NEI.
Glæsibifreiðarnar eru minnisvarði um dramb Mammons. Jafnvel unglingar á götunum gátu séð að glæsibyggingarnar myndu aldrei verða notaðar. Hver átti að búa í þeim?
Í miðbæ Reykjavíkur sitja ungir bloggarar og stelpur með ljóshærð börn og hlægja hvort við öðru. Það er varla hægt að ímynda sér að þetta er í efnahagslega dauðu landi.
Öldurhús eru full og fólk skálar. Það er enn á uppsagnarfresti, hefur lausafé en fallið býður þeirra á næsta ári.
Fólk skammast sín fyrir græðgi auðmannanna og er reitt valdhöfum en heldur þó sinni norrænu bjartsýni. Íslensk kona segir "Allir þessir peningar, allir þessir hlutir og dót, það er mjög óíslenskt. Skortur á nægjusemi, áberandi neysla, græðgi og metnaður, aumkunarverð öfundsýkin, það er ekki við. Það er léttir að peningarnir og ágirnin eru horfin. Nú getum við snúið okkur að því að verða aftur þeir sem við vorum."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst mikil hræsni í ummælum þínum og margra annarra nú um stundir. Peningar eru ekki slæmir, þeir eru afl þess sem gera skal og af þeim er nóg til í heiminum. Nú sem stendur er einhver ruglingur á flæði þeirra og það er kannski vegna þess að þeir hafa verið notaðir í ranga hluti. Þá er ég ekki að tala um okkar ungu kappsömu viðskiptaforkólfa, sem hafa að mörgu leiti sýnt mikla snilli og áræðni. Ég er að tala um alla þá peninga sem eru notaðir í heiminum til að kvelja fólk, ofsækja fólk, einangra fólk og framleiða vopn til að ógna, ráða, drepa og kúga.
Hvað er að koma fram núna með uppbygginu í Írak. Þar hefur verið mokað út fé í nafni lýðræðis, sprengja mannvirki og gera við þau. Drepa fólk og halda því í spennitreyju óttans. Hvaða áhrif hefur þessi austur haft á fjármálakerfi Bandaríkjanna. Hvað kostar ógnar- og óstjórnin í Simbabve og mörgum fleiri ríkjum Afríku. Hvað kostar eltingarleikurinn við hryðjuverkamenn og svona mætti lengi telja.
Það verður að hætta að óvinavæða heiminn og fara að friðmælast. Obama er mikil og björt von mannkyns og okkur vantar meira af slíkum leiðtogum. Það er gott og blessað að fara vel með peninga og verður alltaf. En umfram allt, ekki leggja fæð á peninga, við þurfum þá og höfum mikil not fyrir þá.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 14.12.2008 kl. 22:46
Eins og er er verið að sprengja heimilin undan íslenskum fjölskyldum og hef ég litla trú að því að nokkur hafi fyrirætlanir um að koma að því að byggja upp heimili fyrir þessar fjölskyldur á ný.
Ég kannast ekki við að leggja fæð á peninga er yfirleitt frekar fegin ef ég á einhverja í buddunni.
Færslan að ofan er þýðing á grein úr Sunday Times og ég skil ekki hvernig þessi þýðing getur eignað mér hræsni.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.12.2008 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.