Við borgum tvisvar

 Vek athygli á góðum pistli um spákaupmennsku

"Framvirkir gjaldeyrisskiptasamningar mjólkuðu vexti úr krónunni og skiluðu spákaupmönnum vel í sterkri krónu. Nú þegar dæmið snerist loks við eigum við að greiða í annað skipti, fyrst í vaxtamun krónunnar sem safnaðist sem skuld upp á hana og nú með eftirgjöf skulda þegar veðmálið snerist gegn þeim."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband