2008-12-27
Skammastu þín Geir
Geir er snillingur. Hann hefur ótakmarkað og hyldjúpt ímyndunarafl þegar kemur að því að skrapa fjármuni af fátækum almenningi. Ríkisstjórnin hefur margar leiðir til skattheimtu. Skattheimtuna er hægt að tengja ýmsu sem varðar stöðu einstaklinga, t.d. tekjum (tekjuskatt), fasteignamati eigna (fasteignagjöld), neyslu á markaði (virðisaukaskatt) eða jafnvel heilsufari (þjónustugjöld). Ekki ætlar Geir að leggja hátekjuskatt á ofurlaun heldur ætlar hann að skattleggja fólk sem verður veikt. Hans markmið er að þeir sem hafa það gott eigi að hafa það betra og þeir sem hafa það skítt eigi að hafa það verra.
Getur Geir sett sig í spor einstaklings sem þarf að lifa af 120 þús. atvinnuleysisbótum á mánuði? Hann þyggur ráðherralaun og skipar konuna sína í nefndir og ráð til þess að auka velsæld heimilisins. Hann útdeilir gæðum til barna sinna en honum er ekki umhugað um fátækar barnafjölskyldur sem verða fyrir því óláni að einhver í fjölskyldunni veikist.
Ríkisstjórnin verður sífellt óskammfeilnari í viðleitni sinni til þess að rústa velferð á Íslandi. Réttlæti og jafnaðarsjónarmið í skattheimtu auka velferð í samfélagi. Réttlátt samfélag býður friðsælt og vinsamlegt félagslegt umhverfi. Það er því allra hagur að vandað sé til þegar ákvarðanir eru teknar um úrræði til þess að reka ríkissjóð með sem minnstum halla.
Ef ríkisstjórnin heldur áfram að vinna eftir stefnu sem greinilega byggir á sérhagsmunagæslu kvíði ég þeirri framtíð sem býður Íslendinga.
Standa undir gjaldtöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Jakobína.
Satt hjá þér. Haltu áfram vöku þinni.
Ég dáist að hvað þú ert ötul í því að benda stjórnvöldum á hvað betur má fara í samfélagi okkar ALLRA.
Kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 04:02
Geir er svona "í grunninn" veruleikafirrtur fáviti
Sigrún Jónsdóttir, 27.12.2008 kl. 07:34
Við skulum hafa það vandlega í huga að kratarnir standa þétt við bakið á íhaldinu núna eins og alltaf þegar á bjátar í auðvaldsskipulaginu. Víst leggst Geir lágt en það er bara það sem búast má við af íhaldinu. Samfylkingin var hins vegar stofnuð til annarra verka eða svo var okkur sagt.
Björgvin R. Leifsson, 27.12.2008 kl. 09:39
Sammála þér Jakobína, Geir hefur ekki forsendur til að setja sig í spor 120 þús. mannsins. Það sama gildir um alþingismenn almennt, því miður.
Magnús Sigurðsson, 27.12.2008 kl. 09:54
Sammála því sem skrifað er hér, þetta fólk er gersamelga veruleikafyrrt. Það væri gott að fá uppskrift af því frá ráðamönnum hvernig maður fer að því að láta þessar krónur duga, amsk. hef ég ekki uppskrift af því sjálf.
Rut Sumarliðadóttir, 27.12.2008 kl. 12:48
fínn pistill - og ég er engan veginn sannfærð um að einmitt þeir sem þurfa á þjónustu spítalanna að halda séu akkúrat þeir sem að geta staðið undir gjaldtöku þó Geir og þeir sem hann umgengst daglega telji sig geta það.
Anna Karlsdóttir, 27.12.2008 kl. 13:04
Þórarinn og Sigrún ég held að valdhöfum sé skítsama um íslenskan veruleika meðan þeir geta troðið sig fulla sjálfir. Björgvin Samfylkingin ber fulla ábyrgð á ákvörðunum ríkisstjórnarinnar. Rut og Magnús það væri kannski ráð hjá vinnumálastofnun að skrifa leiðbeiningar fyrir fólk sem fær 120 þús til þess að lifa af. Hrædd um að Geir hafi fá ráð fyrir þetta fólk nema hann bjóði því kannski að lána þeim einkabílstjórann. Tryggvi ég er eiginlega hissa á því hvað menntafólk þegir þunnu hljóði yfir ástandinu. Kannski hrætt um styrkina sína?
Anna ég er þér hjartanlega sammála.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 27.12.2008 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.