Óáran á þjóðinni

Á Íslandi hunsa valdhafar landslög, stjórnsýslulög sem önnur lög. Þeir gerast sekir um landráð og glotta framan í almenning.

Þeir brutu stjórnsýslulög þegar þeir skipuðu son Davíðs Oddsonar í héraðsdóm. Segir einhver af sér núna. Nei óskammfeilni þeirra er slíka að það gerir enginn.

Þessir menn munu liggja á þjóðinni eins og óáran nema þjóðin taki sig saman og losi sig við þennan óþverra.

Samstaða almennings það er lykillinn að betri framtíð


mbl.is Annmarkar á skipun dómara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Hefur Þorsteinn ekki staðið sig vel sem héraðs dómari.ég hef ekki heyrt um annað .Það hefur nú einhver tíman verið veitt feitara embætti,það er nú meiri lætinn af því hann er sonur hans pabba síns. Hvað ætlar þú að gera landinu til gagns með alla þessa mentun, ætlar þú í verðmæta sköpun.?

Ragnar Gunnlaugsson, 30.12.2008 kl. 20:57

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Þó hann sé sonur föður síns má hann bíða í biðröðinni eins og aðrir þurfa að gera. Hann tók starfið frá sér hæfari mönnum. þetta er bæði brot gagnvart öðrum umsækjendum en líka gegn þjóðinni sem fær ekki hæfasta fólkið til starfa.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.12.2008 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband