2009-01-14
Treystum íslendingum
Ég hef sterka tilfinningu núna. Þessi tilfinning er vonarglæta í því svartnætti sem blasað hefur við undanfarna mánuði. Þessi tilfinning tengist ekki ríkisstjórninni. Þessi tilfinning tengist ekki efnahagsástandinu.
Þessi tilfinning tengist öllum þeim Íslendingum sem í afli samstöðunnar ætla að hafa áhrif.
Þingmenn hafa sýnt sviksemi við hlutverk sitt. Því treysti ég þeim ekki.
Ríkisstjórnin hefur sýnt sviksemi við hlutverk sitt. Því treysti ég henni ekki.
Stofnanir landsins hafa sýnt sviksemi við hlutverk sitt og því treysti ég þeim ekki.
Íslendingar hafa sýnt þrautseigju. Því treysti ég þeim.
Stöndum saman um að byggja upp lýðveldi á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er fallega sagt og mjög uppörfandi. Heiila óskir til okkar allra
Gunnar Þór Ólafsson, 14.1.2009 kl. 20:49
Það er erfitt að vita hverjum má treysta í dag.
Offari, 14.1.2009 kl. 20:54
Þess vegna verðum við að treysta á okkur sjálf. Við höfnum foringjaræði og virkjum samtakamáttinn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.1.2009 kl. 21:15
Heyr heyr.
Vilhjálmur Árnason, 14.1.2009 kl. 21:17
heyr, heyr og sammála, hef sömu tilfinningu og þú. Eiginlega núna fyrst sem ég finn að við getum þetta saman.
Rut Sumarliðadóttir, 14.1.2009 kl. 22:58
Magnús Sigurðsson, 14.1.2009 kl. 23:47
Sömuleiðis
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.1.2009 kl. 23:53
Hólmdís Hjartardóttir, 15.1.2009 kl. 00:43
Vel sagt og ég er þér sammála.
Sigrún Jónsdóttir, 15.1.2009 kl. 00:54
Ég er til í allt.
Vilborg Traustadóttir, 15.1.2009 kl. 00:56
Já við skulum vinna saman.
Stéttarfélagið okkar hér í Húnavatnssýslum heitir Samstaða og pólverjar sem koma hingað í sláturhúsið á haustin eru sérlega hrifnir af nafninu, Solidarnos. Í Póllandi kom einn maður af stað gríðarlegum breytingum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.1.2009 kl. 01:21
Í dag finn ég fyrir áður óþekktu vonleysi.
En við skulum standa saman það er okkar eina von!
Soffía Valdimarsdóttir, 15.1.2009 kl. 14:01
Já tek undir þetta við munum komast í gegn um þetta ástand á samstöðunni
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.1.2009 kl. 16:15
Ég rakst á þetta og var hugsaði til þín Jakobína og reyndar nokkurra fleiri kvenna sem mig langar til að senda þessa fallegu kveðju. Ég sendi þér hana sem þakklætisvott fyrir öll þín kraftmiklu og hvetjandi skrif og fyrir þitt ómetanlega framlag við að endurreisa lýðveldið á Íslandi.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 15.1.2009 kl. 22:45
Þakka þér fyrir Rakel og þú líka
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.1.2009 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.