Stjórnmálamenn í kosningaham

Bendi á pistil Katrínar Snæhólm sem hún skrifar af snilld

Hún segir

"Er að hlusta á Sprengisand á Bylgjunni og get ekki betur heyrt en að pólitíkusarnir sem þar sitja reyni nú að tileinka sér málstað mótmælenda og troða honum upp í munninn á sér og reyna svo að frussa honum yfir væntanlega kjósendur sína eins og hann hafi alltaf verið þeirra eigin. Tala núna eins og þeir séu að halda ræður á Austurvelli."

Eigum við eftir að sjá stjórnmálamenn með potta og pönnur í kosningabaráttunni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Viðleitni stjórnarandstöðunnar til að sníkja sér far með byltingunni, er vægast sagt ósmekkleg...

Haraldur Davíðsson, 26.1.2009 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband