2009-01-29
Stjórnarskrána úr höndum flokkanna
Atburðir undanfarinna mánuði hafa kennt okkur svo ekki verði um villst að valdhafar þurfa aðhald. Í skjóli meingallaðs valdakerfis komust til valda hér menn sem seldu velferð almennings fyrir eigin hag og það má ekki gerast aftur.
Við verðum að verja okkur og samfélag okkar. Engu hefur verið hnikað í átt til lýðræðis eða nútímalegrar stjórnarskrár hér á landi. Stjórnarskrárnefnd var sett á laggirnar árið 2005 og átti hún að skil tillögum til breytinga árið 2006 en gerði það ekki.
Stjórnmálamenn vildu ekki breytingar og ef þeim er falið að breyta stjórnarskránni mun það verða kattaþvottur. Þess vegna þarf almenningur að mynda breiðfylkingu um lýðræði.
Sumir vilja meina að á alþingi sitji þversnið af þjóðinni en það er alrangt. Á alþingi situr fólk sem hefur gert þingmennsku að frama. Annarsvegar fólk sem hefur setið í áratugi á þingi og hinsvegar fólk sem hefur farið beint inn í flokkanna eftir háskólanám.
Á Alþingi Íslendinga vantar tilfinnanlega fulltrúa venjulegs fólks, með venjulega reynslu og hugsjónir sem þeir vinna að á Alþingi.
Þessu þarf að breyta
Kosið í vor og í haust? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega.
Sigrún Jónsdóttir, 29.1.2009 kl. 17:09
Sammála.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 17:46
Heyr heyr og vinnan við að sameina grasrótina er hafin, 13 hópar eru að sameina krafta sína....
Haraldur Davíðsson, 29.1.2009 kl. 18:45
Ég held að þú sért að misskilja málið aðeins Jakobína. Gangur málsins er einfaldlega sá að Alþingi þarf að samþykkja lög um Stjórnlaga þings og það er svo á grundvelli þeirra laga sem kosið verður til Stjórnlagaþings. Það er svo Stjórnlagaþingið sem semur drög að Stjórnarskrá og kosningafyrirkomulagi, sem síðan er lagt fyrir Alþingi og að lokum fyrir þjóðina. Það er enginn að "stela" þessu máli, það "á" það enginn.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.1.2009 kl. 19:08
Hvað gerir Framsóknarflokkurinn ef hann fær góða kosningu til Alþingis?
Þetta Stjórnlagaþingsskilyrði hans er greinilega kosningabrella þar sem sú kosning á að fara fram eftir alþingiskosningarnar.
Svo vilja Framsóknarmenn kosningar fyrir 25. apríl sem gerir erfiðara fyrir ný framboð að koma fram.
Flokksveldið sér um sig og Framsóknarflokkurinn kann að sjá um sig.
Ég segi Stjórnlagaþingið fyrst og kosið til Alþingis í haust á grundvelli þess.
Vilborg Traustadóttir, 29.1.2009 kl. 20:54
Sameinuð stöndum við!
Grasrótin verður að sameinast, ef mönnum er alvara um Nýtt Lýðræðisafl sem í raun geti staðið Flokka-hagsmuna-kerfinu snúning.
Hlédís, 29.1.2009 kl. 21:07
Sæl Jakobína. Ég biðst afsökunar á að hafa misskilið þína færslu í gærkvöldi og sé nú að þú ert að tala um það sama og við öll sem viljum endurskoðun Stjórnarskrárinnar með Stjórnlagaþingi (ekki dómstól Grétar Eir)
Hólmfríður Bjarnadóttir, 30.1.2009 kl. 07:20
Ég er sammála Vilborgu og vil fresta kosningum þar til eftir stjórnlagaþing. Mér skilst bara að það gangi ekki.
1. Alþingi samþykkir frumvarp um stjórnlagaþing.
2.Kosningar til Alþingis samkv. gildandi stjórnarskrá.
3. Síðari samþykkt Alþingis um frumvarp að nýrri stjórnarskrá.
4. Kosið til stjórnlagaþings samkv. frumvarpi.
5. Þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrárbreytingu. (samhliða sveitarstjórnarkosningum)
6. Þingrof ef breytingin verður samþykkt, eða Alþingi situr fram að forsetakosningum 2012.
Þetta er samkv. tillögu Framsóknarflokks, en svo er spurningin hvort ekki væri hægt að koma málinu í snarpari flýtimeðferð?
Árni Gunnarsson, 30.1.2009 kl. 11:06
Stjórnarskráin eins og hún er í dag er þröskuldur í málinu
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 30.1.2009 kl. 11:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.