2009-02-03
Kraftur almennings gegn heimsvaldsforræði
Ef ekki verður risið upp gegn nauðungasamningum Icesave og Kaupþing Edge munu komandi kynslóðir á Íslandi verða dæmdar til sárrar fátæktar.
Ef stefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er framfylgt á Íslandi verður fjölskyldum og atvinnugreinum stefnt í þrot.
Ríkisstjórnir SJÁLFSSTÆÐISFLOKKS hafa kallað hörmungar yfir þjóðina. Ný ríkisstjórn hyggst ekki rísa gegn þessari nauðung og þvingun sem auðvald, heimsvaldasinnar og málsvarar nýfrjálshyggjunnar hafa kallað yfir þjóðina.
Ef ekki er risið gegn þessum nauðungasamningum mun velferð almennings á Íslandi heyra sögunni til. Skattgreiðslur almennings munu ganga til greiðslu vaxta og afborganna af nauðungasamningum og lítið falla til þess að mennta þjóðina og veita almenna þjónustu.
Kröfuhafarnir munu nýta sér neyðina til þess að komast yfir auðlindir þjóðarinnar.
Í verkefnaskrá nýrrar ríkisstjórnar er lítið sem bendir til þess að hún ætli að standa gegn þeim öflum sem ógna þjóðinni. Ríkisstjórnin virðist ætla að lúta hugmyndafræði nýfrjálshyggjuhagfræðinnar og lítið ber á nýrri hugsun sem setur mikilvægi velferðarinnar í nýtt samhengi.
Tryggasta leiðin til þess að standa vörð um velferð almennings er að endurraða mikilvægi kerfa. Fólkið og framleiðsluatvinnuvegirnir í fyrtsa sæti.
Ríkisstjórnin sýnir ekki að hún ætli að standa með þjóðinni og rísa gegn oki hugsunar sem byggir á nýfrjálshyggjuhagfræði sem þó hefur sannað óréttmæti sitt í þessari heimskreppu.
Á meðan þessi hryllingur gengur yfir er komið upp kerfum sem lykta af forræðishugsun til þess að sefa almenning og draga úr honum kraftinn til þess að rísa gegn þessari þróun.
Ágætu landsmenn nauðungasamningarnir eru ólöglegir. Rísum upp og björgum afkomendum okkar frá ánauð og ófrelsi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 578549
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HEYR HEYR!!!
Baldvin Jónsson, 3.2.2009 kl. 15:51
þetta er hryllingurinn í hnotskurn. Takk Jakobína!
Hlédís, 3.2.2009 kl. 15:53
...en: Ertu VISS um að þessi nýja ríkisstjórn ætli sér að láta AUÐ-VALDIÐ gleypa Ísland, þó ræði við fulltrúa IMF?
Hlédís, 3.2.2009 kl. 15:57
Málið er svo alvarlegt að ég tek engan séns. Ég vil sjá skýrar yfirlýsingar og aðgerðir. Stjórnmálamenn eru lítt til þess fallnir að brjótast út úr hugmyndum ríkjandi valdakerfis.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.2.2009 kl. 15:59
AGS er handbendi Bilderberg hópsins, skoðið "Apology of an economical hitman", frábær heimildarmynd um AGS......
...ekki er allt sem sýnist.
Haraldur Davíðsson, 3.2.2009 kl. 16:01
Ég var einmitt að skrifa litla hugleiðingu um þetta sama hérna: http://baldvinj.blog.is/blog/baldvinj/entry/793257/
Við eigum engan séns án þess að gefast upp og lýsa því yfir að við getum ekki borgað. Það er bara svo einfalt.
Baldvin Jónsson, 3.2.2009 kl. 16:03
Er það ekki sama og segja upp ESS og leggja niður plön um að innlimast ESB.
Það gera Íslenskir stjórnmálamenn aldrei: ný-aðallinn.
Krafan kemur nú vegna ný-sósíalista [upprunalega kallað new-liberalism í USA og oft ruglað við neo-liberalism sem stefnan frá hægri til vinstri þar sem fákeppni einstaklinga er hliðstæð borin saman við fákeppni ríkisfyrirtæka í óbeinni stjórnmálaflokkaeigu.] Báðar tegundir ný-frjálshyggju ólýðræðislegar.
Heyr! Alls ekki að borga það sem við berum ekki ábyrgð á.
Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 16:06
Nokkuð til í þessu og blessaður Júlli! þetta er allt menningarlega afstætt. Kanar leggja ekki sama skilning í hugtakið "vinstri" og við. Spurði eitt sinn bandaríska konu giftri Íslendingi hvort að væri ekki rétt hjá mér að e-ð væri farið að sljákka í róttækninni (getum kallað það stéttarvitund) hjá maka hennar samfara leifturklifri hans upp sleipaða frama(pots)stöngina (uns hann náði ei vinna upp sig lengur og varð stopp). Hún svaraði að bragði - "In my family it´s I who's the liberal"!!! Lauk þar með því samtali. ;-)
Ernst Röhm (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 16:32
Ríkisstjórnin hefur lýst því yfir að hún ætli að lúta stefnu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.2.2009 kl. 16:35
Hugsanlega ESB sinnar þar að verki. Ég spyr hvort verið sé að fórna velferð almennings á altari stjórmála-heimsveldis-trúarbragða.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.2.2009 kl. 16:37
Mannkynsaga: His-story [hans geymsla þar sem verðslað er] Historískur Kallaði yfirstéttin þá sem voru ímyndunarveikir eða afturhvarfsamir. Pólverjar sem ég hef unnið með urðu fyrir menningarsjokki þegar þeir komust að því að innræting í skólakerfinu sér í lagi sagnfræðin hafði sniðgengið sannleikan með hagsmuni Rússneska ný-aðalsins að leiðarljósi. Þjóðernisjafnaðarmenn fundu ekki upp áróðurinn til að ná tökum á hjarðeðlinu [sefjuninni ný-aðalsins eða múgsins], sem er mjög ríkjandi í stærstum hluta mannkyns. Ekki bara í fjármálageiranum á ofurgróðatímabilinu. Það liggur í loftinu að Evrópa hefur ekki sömu efnahagslegu ítök í gömlu nýlendunum og hún hafði, það er samkeppni um hráefnin sér í lagi eða auðlindirnar. Bráðnun Norður-heimskautsins er að valda straumbreytingum í valdajafnvægi yfirstéttanna. NWO: new world order hlýur að vísa til þess að ASÍA tekur sæti gömlu Evrópu. Nú er búið að taka hér upp samkvæmt samningnum um Evrópskt efnahagssvæði allt nánast alt regluverk ESB og bara forgangsatriði að taka upp stjórnarskrá Evrópu[Lissabon samningurinn] og þá ógildast öll lög um sameiginlegar þjóðareignir, í framhaldi. Næsta plan er 4-10 ára dvöl Íslensku þjóðarinnar [samfélagsins eins og sumir kalla hana] í fátæktargildru ESB. Þá verður ekki um neina innlimun að ræða, 98% þjóðarinnar mun koma á hnjánum upp að altari Evrópskra ný-aðalsins. Hlutlaus siðmenntuð þjóðareyja er aldrei betur sett í öllum tillitum þegar þegar allt hitt er komið í blokkir. Ísland á að vera hlutlaus nafli jarðarinnar þegar uppstokkun nWo hefur átt sér stað.
Ísland er ekki eitt einangrað fyrirbæri í heimunum. Ný-aðalinn Íslenski er með annan fótinn í ESB allt árið á kostnað skattgreiðenda.
Júlíus Björnsson, 3.2.2009 kl. 18:04
Þetta er ekki gott. Fer norræna ekki 2 í viku á sumrin?
Arinbjörn Kúld, 3.2.2009 kl. 22:54
Kannski að ég fái bara far með þér.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.2.2009 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.