2009-02-05
Össurar Skarphéðinssonar
Þessi frétt er á Eyjunni í dag:
Kristján Guy Burgess, nýráðinn pólitískur aðstoðarmaður Össurar Skarphéðinssonar í utanríkisráðuneytinu, hefur í nafni ráðgjafarfyrirtækis síns, Alþjóðavers (Global Center), á undanförnum misserum fengið greiddar tæpar 7 milljónir króna frá utanríkisráðuneytinu, iðnaðarráðuneytinu og forsetaembættinu fyrir ýmiss konar ráðgjöf og aðstoð. Engir skriflegir samningar hafa verið gerðir við utanríkisráðuneytið og forsetaembættið um þessa þjónustu, en í fyrravor gerði iðnaðarráðuneytið formlegan samning um 20 tíma vinnuframlag á mánuði. Til viðbótar því féllst iðnaðarráðuneytið á að greiða Alþjóðaveri ferðir og uppihald og laun þegar rekin væru erindi ráðuneytisins erlendis.
Þessar upplýsingar fékk Eyjan frá viðkomandi stofnunum með vísan til upplýsingalaga. Iðnaðaráðuneytið strikaði yfir upphæð tímagjalds ráðgjafans í samræmi við heimild í 5. gr. laganna.
Greiðslur frá utanríkisráðuneytinu hafa numið 2.535.750 krónum, frá iðnaðarráðuneytinu 2.570.000 krónum og frá forsetaembættinu 1.655.850.
Alþjóðaver Kristjáns Guy Burgess hefur starfað fyrir fleiri opinberar stofnanir og borgaryfirvöld í Reykjavík. Meginverkefnin hafa hins vegar verið fyrir útrásarfyrirtæki íslenskra auðmanna sem fullyrt er að greitt hafi götu Alþjóðavers í upphafi með stofnframlögum. Lyfjafyrirtækið Actavis, sem Björgólfur Thor Björgólfsson á, er þar talið fremst í flokki. Sími Alþjóðavers á heimasíðu þess, 535 2301, er skráður á Actavis sem greiðir símreikningana.
Fram kom á Eyjunni á þriðjudaginn að Kristján Guy Burgess hefur undanfarin ár verið náinn pólitískur ráðgjafi forystumanna í Samfylkingunni, ekki síst Dags B. Eggertssonar fyrrverandi borgarstjóra. Innan flokksins hefur ákvörðun Össurar Skarphéðissonar að gera Kristján Guy að aðstoðarmanni sínum í utanríkisráðuneytinu verið túlkuð sem stuðningur við framboð Dags til formennsku í Samfylkingunni.
Einnig hefur verið vitnað til þess að í nýútkominni bók Guðjóns Friðrikssonar Sögu af forseta sé talað um Alþjóðaver Kristjáns Guy Burgess sé nokkurs konar leynivopn Ólafs Ragnars Grímssonar. Það hafi sinnt ýmsum verkefnum sem forsetinn hafi haft frumkvæði að eða gengist fyrir. Segja megi að Ólafur Ragnar, Örnólfur Thorsson forsetaritari og Kristján myndi þríeyki sem vinni náið saman að mörgum málum.
Samkvæmt heimildum Eyjunnar var Kristján Guy Burgess nokkurs konar tengiliður Björgólfs Thors við forsetaembættið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.2.2009 kl. 22:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkileg hugmynd: Viðskipti með vöru og þjónustu er spilling! Merkilegt!
Auðun Gíslason, 5.2.2009 kl. 13:20
Hvaða vöru? Sé ekki að þarna hafa nein vara verið afhent en greitt var úr vösum skattborgara.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.2.2009 kl. 13:25
Ég sé nú ekki hvað er siðspillt í þessu sambandi. Þegar greiddir hafa verið skattar, virðisuakaskattur og launatengd gjöld af þessum verktakagreiðslum er nú ekki ýkja mikið eftir.
Ekki myndi ég halda ókeypis til útlanda fyrir stjórnvöld.
Svo sé ekki heila brú í því að halda þvi fram að eitthvað sé saknæmt við það að þrír aðilar sömu megin í pólitík versli þjónustu á sama stað.
Getur ekki bara verið að þetta tiltekna fyrirtæki reki og ræki starfsemi sem þessum aðilum hugnast betur en annarra?
Soffía Valdimarsdóttir, 5.2.2009 kl. 14:19
Hvað var verið að kaupa?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.2.2009 kl. 14:32
Nú er búið að taka fram lúsakambinn og verið að leita. Ráðgjöf er vara sem er seld til annara, þetta eru einfaldlega viðskipti og ekkert við þau að athuga. Að fjármagnseigendur hefi verið viðskiptavinir þar ekki að þýða neitt "spillt".
Hólmfríður Bjarnadóttir, 5.2.2009 kl. 14:49
Það er athyglisvert að skoða hverjir koma að þessu, Össur, Solla, forsetinn, Björgólfur Thor, Aktavís, Vilhjálmur Þ. Borgarstjórn, Bjarni Ármanns, viðskiptaráð, Orkuveita Reykjavíkur og síðast en ekki síst tilraun til þess að einkvæða (gefa vinum) orkuauðlindirnar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.2.2009 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.