Níðst á ungu fjölskyldufólki

Hvað þýðir verðtrygging?

Í verðbólgu bólgna skuldir skuldara og innistæður innistæðueigenda

Vegna þess að vísitöluviðmiðin eru vitlaus er stolið frá skuldurum og fært yfir til þeirra sem eiga verðtryggðar innistæður.

Þetta eru lífeyrissjóðir og fólk sem á jafnvel hundruð milljóna á innistæðureikningum.

Þeir sem eiga í lífeyrissjóðum eru aðallega eldra fólk, sama fólkið og fékk námslán fyrir lítið og húsnæði sín með óverðtryggðum lánum.

Ungu skuldugu fjölskyldufólki er ætlað að halda upp velferð þeirra sem eldri eru. Þetta er fólk með ung börn og börnin munu líða við þessar aðstæður.

Hvers vegna eru Íslendingar vondir við kynslóðirnar sem eftir fylgja?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband