Þúsund milljarða orðspor í hakkavélina

Hver hefur ekki heyrt áhyggjur af orðspori Íslands viðraðar?

Búið er að skuldbinda komandi kynslóðir Íslands til þess að greiða þúsundir milljarða til þess að bjarga orðspori KRÓNUNNAR og þar með Íslands sem viðskiptaaðila.

Já það er dýrt orðspor krónunnar og varla líkur á því að það verði endurreist nema atburðir liðinna mánuði og ára falli í ómunagleymsku.

Er hægt að kalla það soglegt að valdhafarnir keppast nú við að eyðileggja traust Íslands með fáránlegu orðaskaki sem birtist í erlendum fjölmiðlum?

Traust er auðveldlega brotið en langan tíma tekur að ávinna það aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Erlendis hljóta menn að furða sig á þessum sirkus. Spurning hvenær kötta algjörlega á tengsl við land fáránleikans?

Arinbjörn Kúld, 9.2.2009 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband