2009-02-10
Að þekkja FASISMA
Glórulaus söfnun valds á fárra hendur og uppbygging andrúmslofts þöggunar hefur verið áhyggjuefni um nokkurt skeið á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn er búin að eignast dómstólanna með því að skipa þar sínum mönnum. Hæstiréttur hefur markvisst dæmt mannréttindabrotum í vil og nú síðast fyrir nokkrum vikum sendi hann skilaboð út í samfélagið að leyfilegt væri að misþyrma litlum börnum.
Valdhafarnir hunsa landslög og ganga jafnvel á skjön við stjórnaskrá Íslendinga við setningu laga sem brjóta mannréttindi.
Stofnanir sem framkvæma skoðanakannanir gera það í boði yfirvalda og eru góðvinir þeirra.
Fjölmiðlamenn eru reknir ef þeir gerast valdhöfum óþægur ljár í þúfu.
Þjóðinni blæðir en glæpamennirnir berjast um völdin og skammta sjálfum sér fjármuni úr vasa landsmanna til þess að halda uppi áróðri og innprenta rangar upplýsingar hjá þjóðinni.
Eftirfarandi eru nokkur atriði sem skilgreina fasisma. Kannast einhver við þessi fyrirbæri?
Sterkir aðilar í viðskiptunum leika stórt hlutverk við að koma fasistum til forystu yfir þjóðinni oft með óþverra brögðum. Hjónaband mikilla auðæfa og hreins ofbeldis er oft talið af sagnfræðingum aðalsmerki og uppistaða fasisma.
Þráhyggja í sambandi launung og þjóðaröryggi. Störf stjórnvalda verða í auknum mæli falin. Dregið er úr efasemdum í sambandi við hið opinbera.
Siðspilling fær að vaxa hömlulaust. Fasista ríki halda utan um vald sitt í gegnum tiltölulega litla hópa sem hafa sameinast, sem kjósa eða útnefna hvern annan innbyrðis í stjórnunarstöður í ríkisstjórninni, viðskiptum eða lögreglu.
Viðkunnanlegir innanfélagsmenn sameiginlegs fjölmiðils sem að móta stefnuna óbeint. Reglulega eru ímyndanir/myndir spunnar upp sem fréttir" og eru kynntar með öndina í hálsinum og með leiftrandi fyrirsögnum.
Stjórnlaust kynjamisrétti. Ríkisstjórnum fasistaríkja hættir til að vera svo til algjör karlaveldi.
Fyrirlitning á velgefnum einstaklingum. Fasista ríkjum hættir til að skapa öfgakennt og óvinveitt umhverfi gegn almennum gagnrýnum skoðunum sérstaklega akademískum.
Lögreglan hervæðist -Þráhyggja í sambandi við glæpi og refsingu. Fasistaríki eru oft gjörn á að líta fram hjá misþyrmingu lögreglu og fórna réttindum borgaranna.
Í ringulreiðinni sem skapast þegar fasistar eru að rísa upp til valda þá verður kosninga umhverfið verulega ruglandi, spillt og hagrætt
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega! Eitthvað kannast maður við lýsinguna, því miður.
Rut Sumarliðadóttir, 10.2.2009 kl. 13:46
Hafðu þökk fyrir þann kjark að setja þessa hugleiðingu fram opinberlega. Ég hef velt þessu heilmikið fyrir mér, orðið hrædd - en ekki þorað að segja orðið upphátt.
Hef áhyggjur af því að ,,heimurinn" sé á leið í fasískt frost!
Alma Jenny Guðmundsdóttir, 10.2.2009 kl. 13:55
Með aðstoð alþjóðlegra samskipta almennings, internetinu og fl. kemur margt í ljós sem ekki á að vera í sviðsljósinu. Nú er um að gera að standa með því liði sem maður vill fylgja og stappa sláli í viðkomandi, en ekki að draga úr. Núverandi valdhafar eru að takast á við ógnarsterk öfl. Það er ekki tilviljun að Jóhanna Sigurðardóttir er við stýrið núna. Hún er talin ráða við verkið og þá er um að gera að standa með henni. Heimur okkar er að breytast og það sem er að gerast hér núna er hluti þess.
Þessi klausa hér að ofan er athugasemd við síðustu færslu á þessari síðu.
Æ fleiri eru að vakna hér á landi til vitundar um að mikilla breytinga sé þörf. Þar er ég að tala um fólk úr öllum stigum þjóðfélagsins. Ég hef þá tilfinningu að núverandi ríkisstjórn sé í þessum hópi. Þetta segi ég ekki vegna þess að þarna séu mínir flokksfélagar að hluta eða vegna þess að þetta séu viðskiptafélagar eð vinir mínir.
Heldur vegna þess að ég hef svo sterka tilfinningu fyrir að við séum sem þjóð að leitast við að snúa til baka. Úr spillingu til opins þjóðfélags, úr hagsmunum þrönga hópsins til hagsmuna heildarinnar, úr flokksræði til opins lýðræðis og svona má lekja áfram.
Þegar ég tala um það hér á undan að það sé ekki tilviljun að Jóhanna er í forystu, þá meina ég að einhver æðri máttarvöld hafi lagt okkur lið. Jóhanna er kona og við konur erum vanar að hugsa um heildina, alla á heimilinu. Jóhanna er mikill jafnaðarmaður með sterka sýn á þau mál, við að öllum sé sinnt. Jóhanna hefur lengi unnið í stjórnmálum og tekið marga erfiða slagi við sterka stjórnmálamenn og ekki gefist upp. Jóhanna þekkir innviði samfélagsins afar vel og hefur fylgst með þróun þess í áratugi. Jóhanna þekkir starfandi stjórnmálamenn afar vel í báðum liðum og veit þeirri styrkleika og veikleika. Hún er kjarkmikil, sanngjörn og einlæg, segir hlutina upphátt og vill breytingar.
_______________
Auðvitað er hún mannleg eins og við öll.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.2.2009 kl. 15:06
Hólmfríður við skulum ekki gleyma að Jóhanna var í hópi þeirra sem komu hér öllu til fjandans
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2009 kl. 15:14
Það er barnaskapur að halda að Jóhanna sem er búin að vera hluti af valdakerfinu í 30 ár sé heppilegur foringi í dag. Ég vil sjá fólk með hreinan skjöld. Treysti ekki þessu gamla pakki.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2009 kl. 15:16
Þú lætur ekki þagga niður í þér Jakóbína. Enda ásæðulaust. Það þarf ekki að óttast mannleysurnar sem vinna úr launsátri.
Ég mæli með bókinni Endalok Ameríku : Varnarorð til föðurlandsvinar e. Naomi Wolf
Annars má kalla þessa hegðun hvað sem er; en hún birtist í stjórnlausum yfirgangi og valdníðslu þegar mannleysurnar eru komnar í aðstöðu til þessa.
Það sem mér finst eitt alvarlegast í þessu er sú staðreynd að þöggun hefur verið beitt hér grimmt. Hámark aumingjaskaparins.
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 15:53
Karlaveldin velja sér þægar konur til að hafa með, og friða með því jafnréttisumræðuna. Verkalýðshreyfingin er einnig gott dæmi um þetta. Jakobína, góð lýsing og óhugnanlega lík samfélaginu okkar.
Margrét Sigurðardóttir, 10.2.2009 kl. 18:07
Kíkið á þetta. Fleiri sáu slíka þróun fyrir. Kannski annað sjónarhorn en Jakobínu.
http://www.youtube.com/watch?v=6gLDzDklTRU
Captain Beefheart (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 18:59
Við höfum lengi búið við þann lýðræðislega fasisma að sitja uppi með flokkinn sama hverjir hafa verið í framboði.
Fasisminn mun verða alheimsvæddur innan mjög skamms tíma, en við þurfum ekki að taka þátt í honum frekar en við viljum.
Hér vil ég benda á áhugavert myndand sem sýnir okkur kreppuna sem nú gengur yfir í víðara samhengi. Kreppu sem búin er til í þeim tilgangi að viðhalda ótta og yfirráðum.
http://thecrowhouse.com/aw1.html
Magnús Sigurðsson, 10.2.2009 kl. 23:29
úhf, frábær pistill, takk fyrir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 10.2.2009 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.