Datt henni í hug að kona ætti séns?

Þorgerður Katrín hætt við formanninn í sjáfsstæðisflokknum
mbl.is Þorgerður Katrín ekki í formannskjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega!

Aðalbjörg Tryggvadóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 19:37

2 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Nei, konur eru enn hafðar í öðru sæti. Ekki er metið að verðleikum í klíkusamfélagi karla.

Margrét Sigurðardóttir, 10.2.2009 kl. 19:37

3 identicon

Alveg pottþétt ekki þessi kona eftir hrokann og yfirlætið sem hún hefur sýnt í kjölfar bankahrunsins; hreinan dónaskap í garð almennings, sem aldrei myndi kjósa hana. Skiljanlega þorir hún ekki í formannsslaginn eftir það sem á undan er gengið.

Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 19:41

4 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Fyrr munu nu held ég háfar ganga á land en kona verði formaður Sjálfstæðisflokksins !!!

Soffía Valdimarsdóttir, 10.2.2009 kl. 19:46

5 Smámynd: Baldvin Mar Smárason

Hu?

Ég held að Katrín hugsi með hausnum en ekki klofinu.

Skiptir hana meira máli að halda sinni stöðu en að fara í einhvern erfiðan formannsslag með kynferðið eitt að vopni.

þetta er afar gamaldags hugsanaháttur hjá þér.

Baldvin Mar Smárason, 10.2.2009 kl. 19:54

6 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Hefur konan ekki annað vopn en kynferði?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2009 kl. 20:11

7 Smámynd: Baldvin Mar Smárason

Jú það er nefnilega mergun málsinns.

Hún hefur alla getu til þess að vera formaður og hefði sómað sig vel sem slíkur.

"Datt henni í hug að kona ætti séns"

En þú slærð því upp að hún ætti að stefna á toppinn sem kona, en ekki sem einstaklingur.

Farðu á toppinn sem kona og þú hefur sannað að konur komast á toppinn.

Farðu á toppinn sem einstaklingur og þú hefur sannað að þú kemmst á toppinn.

Baldvin Mar Smárason, 10.2.2009 kl. 20:16

8 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Baldvin þú hefur allt með þér í þínum fullyrðingu. Það sýnir best sá ótölulegi fjöldi kvenna sem sinnt hafa ábyrgðarstörfum í sjálfstæðisflokki.

Bíddu...hvað hafa margar konur verið formenn í sögu hans?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2009 kl. 20:26

9 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Eru kannski bara heimskar konur í sjálfstæðisflokknum. Er það kannski skýringin á því hversu erfiðlega þeim gengur að komast til valda þar?

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2009 kl. 20:27

10 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Að Þorgerður Katrín sækist ekki eftir formannsstöðunni í Sjálfstæðisflokknum hefur ekkert með það að gera að hún er kona. Ástæðan er fyrst og frems óheppileg tengsl hennar við kaupþingsaðalinn. Svo einfalt er það. Fram að bankahruninu litu fjölmargir sjálfstæðismenn til hennar sem sjálfsagðs arftaka Gjeirs Haaarde.

Vegna orða Margrétar Sigurðardóttur hér að ofan, leyfi ég mér að fullyrða að kenningin um ,,klíkusamfélag karla" er stórlega orðum aukin. 

Jóhannes Ragnarsson, 10.2.2009 kl. 21:58

11 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Innherjaviðskipti eru auðvitað ekkert gamanmál.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2009 kl. 22:51

12 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Hvað með ættarveldið og ÞKG, passar það saman.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.2.2009 kl. 23:42

13 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Hólmfríður það þarf náttúrulega að sýna þessari engeyjarætt sem hefur legið eins og mara á þjóðinni tilhlýðilega virðingu en þó aðallega karlkyns svoleiðis fólki sýnist mér.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2009 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband