Úr skýrslu Jóns og Gylfa

„Því hefur verið haldið fram að ýmsar þjóðir ESB muni eiga við svipaða erfiðleika og Íslendingar stríða við á næstunni. Er þar einkum átt við Bretland (Reykjavík on the Thames!), Sviss og Írland. Við höfum komist að þeirri niðurstöðu að skipbrot Íslands eigi nægilega margar innlendar orsakir til þess að við getum fullyrt að ekki sé líklegt að hinar þjóðirnar fari eins illa út úr kreppunni.“

Skýrsla hagfræðinganna Jóns Daníelssonar og Gylfa Zoega er á mannamáli og hvet ég fólk til þess að kynna sér efni hennar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband