2009-02-12
Keyptu Rússar Ísland?
Boris Berezovsky segir á Sky News í kvöld að Rússar hafi keypt Ísland og notað regluleysið hér til þess að stunda sína starfsemi sem þeir tengdu til London.
Tær snilld, kaupa bara eitt stykki land...Hvað skyldi það hafa kostað og hverjir fengju greitt.....
.....eru það strákarnir sem vilja fá fyrirgefningu Íslendinga?
Mogginn segir frá þessu líka:
Rússneski auðkýfingurinn Borís Berezovskí heldur því fram í viðtali við bresku Sky-fréttastofuna að rússnesk stjórnvöld hafi stundað peningaþvætti á Íslandi. Fram kom að féð hafi m.a. verið notað til að kaupa þekkt fyrirtæki, knattspyrnulið og fjölmiðla í Bretlandi.
Berezovskí segir að Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, og samstarfsmenn hans í Rússlandi hafi keypt Ísland sem er er í NATO en er ekki í Evrópusambandinu, sem þýðir að regluverkið er annað. Þeir settu mikið af fjármunum inn í landið, illa fengnu fé, segir hann í viðtalinu.
Þetta sé liður í því að Rússar geti náð völdum yfir breskum fyrirtækjum. Hann segir þarlend stjórnvöld vera gjörspillt, og í meira lagi vafasamt hvernig ríkiseignum hafi verið komið í hendur svokallaðra ólígarka sem urðu gríðarlega auðugir í aldarbyrjun.
Fram kemur í þættinum að íslenska utanríkisráðuneytið segi að Berezovskí hafi rangt fyrir sér. Regluverk ESB, sem snýr að eftirlit með fjármálastofnunum, eigi við á Íslandi. Ísland sé fullgildur aðili að innri markaði ESB og að allar reglur eigi því við.
Segir Rússa hafa keypt Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 578525
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og fleiri hafa bullað um þetta líka. T.d. Davíð Oddsson
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.2.2009 kl. 20:49
Árum saman hefur orðið á götunni talað um rússneska mafíupeninga.... say no more
DoctorE (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 21:07
Var ekki hópur þessara ólígarka á hótel 101 í byrjun jan 2009 að samhæfa reynslu sína styrk og vonir? Ég man ekki betur.
Arinbjörn Kúld, 12.2.2009 kl. 21:21
Í staðinn fyrir að spyrja hvort Rússar hafi keypt Ísland þá finnst mér nær að spyrja hvort íslenskir ráðamenn hafi með sofandahætti sínum stuðlað að því að óprúttnir náungar hafi selt Ísland!!!
Ég átta mig ekki á því hvers vegna "regluleysi" ætti að hafa gert Putin og hans hirð kleift að þvo hér peninga af því að Ísland sé utan ESB. Regluverk á innri markaði ESB gildir á EES-svæðinu, þ.m.t. Íslandi. Hitt er annað mál hvort eftirlitsleysi með regluverkinu hafi gert Putin og hirðinni hans þetta kleift.
Í framhaldi af því þá finnst mér kominn tími til að varpa fram til umræðu spurningunni um persónulega ábyrgð embættismanna, sem er allt annað en pólitísk ábyrgð. Hvers vegna persónulega ábyrgð? Nægir ekki að nefna 10-falda stærð bankakerfisins miðað við hagkerfið, Icesave-reikninga, Edge-reikninga og núna rússneskar peningaþvottavélar!!! Ekkert af þessu hefði átt að geta gerst ef menn hefðu staðið vaktina!!! Og hverjir áttu að standa vaktina?
Helga (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 21:57
Það er ekki annað að sjá en að Davíð Oddsyni hafi verið fullkunnugt um þessa starfsemi hér á landi. Trúlega hafa aðrir ráðamenn vitað af þessu líka.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.2.2009 kl. 22:04
Gallinn er að oft hefur óstaðfestur orðrómur staðfests. Ég tek svona fréttum með fyrirvara en gallinn er að í dag er maður tilbúinn til að trúa öllu því ljóta sem sagt er.
Offari, 12.2.2009 kl. 22:55
Væri gott að geta vaknaðu upp í maí á síðasta ári.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.2.2009 kl. 01:59
Talandi um rússneska mafíu...
Var ekki síðastliðið haust gerð upptæk ein íburðarmesta amfetamínverksmiðja sem fundist hefur í Evrópu? Með tengsl við Eystrasaltslöndin, þar sem rússneskra mafían hreinlega á svarta markaðinn með húð og hári. Ætli fólk geri sér almennt grein fyrir því hversu stórt hluti þeirra peninga sem fara í hringi í gegnum bankakerfið eru í raun ágóði af ólöglegri starfsemi? Hefur einhversstaðar verið gerð rannsókn á því hvaða áhrif aukið magn af "svörtu" fjármagni í umferð hefur á fjármálamarkaði og hvernig það skekkir allar heilbrigðar efnahagslegar forsendur? Hverskonar fjárfestingar bera neikvæða ávöxtunarkröfu sem reglu? Venjulega eru fjármagnseigendum greiddir vextir af peningunum sínum en aðeins ef þeir eru löglegir, ef það þarf að þvo peninga fyrst þá er það hinsvegar gert með afföllum.
Þegar ég sá um daginn á RÚV heimildamyndina "Cocaine Cowboys" um innflæði kókaíns frá S-Ameríku til Bandaríkjanna í gegnum Flórída, þá fór hrollur niður bakið þegar verið var að lýsa efnahagslegu áhrifunum af öllum auðfengnu peningunum sem voru skyndilega í umferð þarna að því er virtist án sýnilegra skýringa. Bankar (þvottastöðvar) spruttu upp eins og gorkúlur, lánsfé streymdi út úr þeim til braskara sem birtust á hverju götuhorni, sérstaklega í fasteignabransanum. Svo keyrði um þverbak þegar þeir voru að lýsa því hvernig bygginakranarnir spruttu upp hraðar en hægt var að telja þá og enginn skildi neitt í neinu eða hverjir ættu yfirhöfuð að búa og vinna í öllu þessu húsnæði... Kunnuglegt???
Guðmundur Ásgeirsson, 13.2.2009 kl. 02:50
eitt er vist að ævintyri björgulfsfeðgana i Petursborg varð til i samvinnu með maffiu þar, eða dettur einhverjum i huga að nokkrir islendingar siglandi með gamla bruggverksmiðju til russlands hafi getað starfað þar an verndar einhverrar maffiu þegar brugg var asamt vændi og eiturlyfjum aðal starfsvettvangur maffiunnar a þessum tima...og ser i lagi brugg, þar sem mikið var undir ...að kenna russum að drekka bjor! Þvotturinn byrjaði siðan með að selja þessa bruggverksmiðju til Heineken og Landsbankinn siðan keyptur!
sigurður örn brynjolfsson (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 08:39
sigurður örn brynjolfsson (IP-tala skráð) 13.2.2009 kl. 08:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.