Leyniþjónusta götunnar skrifar fræðandi pistil um grasrótarmeðlimi framsóknar.
Formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og kona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, greiddu á annað hundrað milljónir króna í fjármagnstekjuskatt vegna ársins 2007. Miðað við 10% fjármagnstekjuskatt námu fjármagnstekjurnar 1230 milljónum króna. Spyrja má hverjar eignir þeirra voru fyrir bankahrunið og eftir það? Hefur þessi gríðarsterka eignastaða áhrif á framgöngu og áhuga Sigmundar á svonefndum Icesave-málum og stjórnmálum?
Ætlar stóreignafólk að hreiðra um sig í stjórnmálaflokkunum á nýjan leik?
En Sigmundur á til stóreignafólks að telja. Hann er sonur Gunnlaugs M. Sigmundssonar, fyrrverandi alþingismanns Framsóknarflokksins, sem hagnaðist á kaupum og síðar sölu á ríkisfyrirtækinu Kögun (ein af fyrstu einkavinavæðingunum í forsætisráðherratíð Steingríms Hermannssonar).
Almenningur á rétt á að því að vita hvort auðmenn, sem láta allt í einu að sér kveða á pólitískum vettvangi og í hagsmunasamtökum, hafi tapað miklu fé á hruninu á fjármálamarkaði á undanförnum mánuðum. Fólk á að geta gert sér grein fyrir því hvort nýfenginn pólitískur áhugi og hagsmunagæsla byggist á eiginhagsmunum og sérgæslu.
Sigmundur D. Gunnlaugsson, formanns-frambjóðandi í Framsóknarflokknum, hefur verið kynntur sem fulltrúi grasrótarinnar og boðberi breytinga og nýjunga sem almenningur krefst í íslenskum stjórnmálum. Hversu föstum fótum stendur hann í grasrótinni? Enginn hefur athugað það.
Hafa Íslendingar áhuga á meira af því sama?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.2.2009 kl. 01:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki meir, NEI,NEI,NEI,NEI. FJANDINN HAFI ÞAÐ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.2.2009 kl. 00:02
Grazrotinn ?
Steingrímur Helgason, 14.2.2009 kl. 00:33
Tek það fram að ég þekki ekki manninn né konu hans. Er ekki haður honum né öðrum stjórnmálaflokkum. Las einhvers staðar að konan hans hefði áskotnast peningar við sölu á Toyotaumboðinu. Á þá að útloka mannin frá stjórnmálastarfi. Hvað er að þínu mati hámarks eign og tekjur sem fólk má eiga til að bjóða sig fram.
Hins vegar er ég þessa dagana nokkuð upptekinn af bloggheimum og því sem þar er skrifað. Ég geri ráð fyrir því að þín vinnubrögð við doktorsnámið og það sem þú þar skrifar sé byggt á þekkingu og því sem sannast er vitað. Er bloggið kannski vettvangur sem þú færð útrás fyrir pirring? Kv jat
Jón Tynes (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 00:35
Ég má nú til að leiðrétta þessa þvættingsfærslu um einkavinavæðingu Kögunar. Staðreyndir málsins voru að ríkið átti Kögun og vildi selja. Það komu tilboð upp á eitthvað í kringum 2,40 kr. á hlut, sem ríkið ákvað ekki að taka. Þetta var í samræmi við þáverandi markaðsgengi félagsins. Menn voru að vandræðast með þetta, þegar tilboð barst frá Gunnlaugi og fleiri aðilum upp á kr. 4,00 á hlut. Það var nú öll einkavinavæðingin, að kaupa fyrirtæki sem enginn vildi á 67% yfirverði. Ef þetta hefði verið einkavinavæðing, þá hefðu þeir fengið þetta á mun lægra verði. Hlutir í félaginu gengu kaupum og sölu á markaði á þessum tíma. Það gátu allir keypt sem vildu, en enginn gerði. Vissulega græddi Gunnlaugur mikið á þessu síðar, en hann hefði hæglega getað tapað öllu. Því miður túlka ýmsir hlutina þannig, að fyrst þetta gekk upp, þá hlaut að hafa verið maðkur í mysunni. Síðar eyðilagði hann fyrirtækið með því að selja það til Vodafone. Í mínu huga sérstakasta ráðstöfun sem ég hef séð lengi, en Síminn var búinn að gera tilraun til fjandsamlegrar yfirtöku og þá leita menn oft til næsta stórbónda í von um meira vit.
Mér er alveg sama um Sigmund og Gunnlaug, en vil bara að menn hafi það sem sannara reynist. Lygi verður ekki að sannleika, þó hún sé endurtekinn milljón sinnum.
Marinó G. Njálsson, 14.2.2009 kl. 00:37
PS. Ég gæti vafalaust flett þessu öllu upp í viðskiptablöðu Morgunblaðsins frá þeim tíma sem skrifaði í blaðið um tölvumál. Það var því mitt hlutverk að fylgjast með upplýsingatæknifyrirtækjum landsins.
Marinó G. Njálsson, 14.2.2009 kl. 00:38
Jón Tynes
Af því að þú hellir yfir mig ósmekklegum dylgjum viltu þá ekki segja hvað er rangt með farið í þessum texta.
Marinó, aðdáunarvert hvað Gunnlaugur var góður við ríkið að gefa því svona mikla peninga. Hann hlýtur að hafa þurft að flaka mikið af þorski til þess að eiga fyrir þessu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.2.2009 kl. 00:45
Varðandi Sigmund Davíð þá er í meira lagi hæpið að kynna hann til sem e-s konar grasrótarleiðtoga ef hann er eins efnaður og um er rætt. Þá skiptir ekki höfuðmáli hvort að pabbi hans keypti hlutabréf fyrir mörgum árum á genginu 2,40 eða 4,00. Að vísu sat Gunnlaugur á alþingi fyrir Framsókn og því hljóta að vakna grunsemdir um að hagsmunatengsl hafi ráðið ferðinni.
Sigurður Hrellir, 14.2.2009 kl. 00:56
Persónulega hef ég engan áhuga á pabbadrengjum sem aldrei hafa dyfið hendi í kalt vatn í stjórnmálin.
Það virðist vera eitthvað viðkvæmt að birta þessar sönnu upplýsingar um drenginn. Hvers vegna? Er það vegna þess að framsóknarmenn hafa verið að villa á honum heimildir?
Ekki er þetta fersk eða góð byrjun að breytingum sem allir eru að kalla eftir.
Varast ber eftirlíkingar ekki satt.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.2.2009 kl. 01:00
En hinn póllinn: Er hugsanlegt að Sigmundur og fjölskylda þurfi að gæta sérhagsmuna vegna bankahrunsins? Og Marinó, getur verið að Gunnlaugur hafi notið tengsla við Steingrím Hermannsson þegar hann keypti Kögun? Kannski með láni í Búnaðarbankanum? "Ef þetta hefði verið einkavinavæðing, þá hefðu þeir fengið þetta á mun lægra verði." Bíddu nú við, er til uppskrift að einkavinavæðing þurfi að vera á undirverði? Kögun var með samninga við varnarliðið sem ekki var á leið í burtu. Seldi hann svo ekki Kögun áður en hann tapaði á því? "Sérstakasta ráðstöfun" hljómar bara spúkí. Var það kannski líka skuggalegt eins og margt sem við sjáum nú að gerðist undanfarin ár?
Margrét Sigurðardóttir, 14.2.2009 kl. 01:09
Ég hef engan áhuga á því að hella yfir þig dylgjum eins og þú nefnir það. Og þykir afar leitt að þú tekur athugasemdir mínar svoleiðis. Hins vegar tekur þú upp athugasemdalaust upp pistil frá svokallaðri leyniþjónustu og setur fram á bloggsíðu þinni án þess að sannreyna hvort allt sé rétt með farið. Það þykir mér ekki góð vinnubrögð. Ég set spurningamerki við hversu fróðlegur pistill leyniþjónustunnar er. Marinó hefur hér á undan rakið ákveðnar staðreyndarvillur. Hvort það var siðlegt að Gunnlaugur keypti Kögun á sínum tíma er spurning sem ég get tekið undir. Mér finnst hins vegar ósanngjarnt að Sigmundur eigi ekki að fá tækifæri til að sanna sig.Hann var a.m.k. kosinn með yfirgnæfandi meirihluta
Vonandi verðum við sammála um að Sigmundur verður að gera hreint fyrir sínum dyrum ef hann vill láta taka sig alvarlega á vettvangi stjórnmálanna.
Kv jat
Jón Tynes (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 01:14
Jón ég held að þú ættir að vanda þig betur þegar þú skrifar texta og setja fram setningar þannig að þær fái rökræna merkingu miðað við þann teksta sem þú ert að svara.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.2.2009 kl. 01:20
Ég þakka uppbyggilega og hvetjandi athugasemd við pári mínu.
Góða nótt
Jón Tynes (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 01:29
Yfirgnæfandi meirihluta ?
Jú, jú, það munaði það sárafáum atkvæðum að ekki mátti neinu muna í einhverjar fimm mínútur.
Marínó, þú þekkir söguna betur & framhaldandi samnínginn við Ratsjárstofnun, átt ekki að mizza þig í dona bullerí.
Steingrímur Helgason, 14.2.2009 kl. 01:43
Fyrirgefðu Jón ég var kannski frekar hvöss en ég get ekki lesið að Marinó hafi hrakið neinar staðreyndavillur heldur er hann að túlka atburðarrás með öðrum hætti en sumir hér og þar á meðal ég.
Marinó hefur ekki auktoritet í málinu fram yfir aðra sem hér kjósa að mæla.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.2.2009 kl. 01:48
Af hverju stígur Sigmundur ekki fram og upplýsir þjóðina um eignastöðu sína? Eftir hverju er hann að bíða?
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 11:12
Arg og garg. Eina ferðina enn.
Rut Sumarliðadóttir, 14.2.2009 kl. 11:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.