Hegðun valdhafanna, t.d. Geirs, Ingibjargar og Davíðs hefur verið undarleg í haust ef ekki glórulaus með öllu. Stjórnun efnahagsmála í landinu hefur verið svo vitlaus að ég fölna þegar ég skoða hagtölur undanfarinna ára.
Það vekur í raun undrun mína hvað fræðimenn fara hægt í sakirnar þegar þeir ræða eða gefa álit á kreppunni. Ég velti því fyrir mér hvort að íslenskir hagfræðingar hræðist að vera hlutdrægir þegar pólitík er annars vegar. Það keyrir þó úr hófi fram hógværðin ef þeir þora ekki að tala um augljósar staðreyndir í nafni hlutleysins eins og til dæmis að það hlýtur að hafa verið öllum sérfræðingum dagsljóst í mörg ár í hvað stefndi hér.
Gunnar Tómasson hagfræðingur hefur bent á að kenningar hagfræðinnar standist ekki og að rekja megi kreppuna til þess hann setur fram mjög athyglisverðar spurningar í bréfir til Egils sem ég ætla að leyfa mér að koma á framfæri hér:
Aukning vaxtaútgjalda þjóðarbúsins úr 1/25 hluta vergrar landsframleiðslu 2004 í 1/3 hluta árið 2008 jafngildir blóðmjólkun samfélagsins.
Enn er óvíst hvað þar bjó að baki - en ekki er hægt að útiloka að íslenzk fjármálafyrirtæki og svartir erlendir peningar komi þar við sögu.
Eins er margt furðulegt í atvikarás síðasta árs innanlands og utan sem vekur spurningar:
Af hverju vildi U.S. Federal Reserve Board ekki hjálpa Seðlabanka Íslands?
Af hverju hikuðu íslenzk stjórnvöld við að leita til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins?
Af hverju beittu Bretar hryðjuverkalögum á Landsbanka Íslands?
Af hverju hefur Geir Haarde ekki rætt við Gordon Brown síðan?
Af hverju vill Davíð Oddsson ekki tjá sig um málið?
Af hverju hika íslenzk stjórnvöld við að leggja deiluna við Breta fyrir dómstóla?
Af hverju reifaði rússneski sendiherrann $4 milljarða lán til Íslands?
Af hverju tóku íslenzk stjórnvöld það tal alvarlega?
O.s.frv.
Ég veit ekki en óttast sum svörin við þessum spurningum.
Kv.
Gunnar
2. Peningaþvætti í boði íslenzkra stjórnvalda?
Háir stýrivextir Seðlabanka Íslands og okurvextir/verðtrygging í skjóli fákeppni á íslenzkum fjármálamarkaði er forsenda peningaþvættis af þessu tagi.
Skv. hagtölum Seðlabanka Íslands hækkuðu vaxtagjöld þjóðarbúsins úr 3.9% af vergri landsframleiðslu 2004 í ca. 34% árið 2008.
Eða úr tuttugusta-og-fimmta hluta vergrar landsframleiðslu 2004 í einn-þriðja hluta árið 2008.
Skv. nýlegri skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þrefölduðust erlendar skuldir þjóðarbúsins miðað við verga landsframleiðslu á þessu tímabili.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 578523
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ekki viss um að við þolum svörin............
Hólmdís Hjartardóttir, 16.2.2009 kl. 01:50
Ég er sammála því Hólmdís það er versta fíla af þessu án gamans..
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.2.2009 kl. 02:23
Blessuð Jakobína.
Það er mjög mikilvægt að setja hlutina í samhengi. Sjóðstreymið sem kom í gegnum Íslensku bankanna er í besta falli vafasamt. Bankarnir sem sendu peninga til þeirra vissu mætavel hvernig bissness var í gangi. Samt gera þeir kröfurétt á Íslensku þjóðina og krefja hana um greiðslu.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn heldur hér uppi ógnarástandi svo erlendu kröfuhafarnir fái sitt með vöxtum og vaxtavöxtum. Í Afríku lánuðu vestrænir bankar einræðisstjórnum, sem notuð peningana í vopnabúnað og lúxuslíf. Þegar kom að skuldadögum þá var almenningi viðkomandi landa sendur reikningurinn og ógnarstjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins tryggði greiðslur með fullum rentum. Skipti engu þó þjóðirnar báru enga ábyrgð á tilurð skuldanna. Og þó greitt væri með blóði fátæklinga, þá kom það vestrænum jakkafatasiðblindingjum ekkert við.
Núna kynnumst við þeirra meðölum á eigin skinni og það í boði vinstri stjórnar. En þjóðin á bara að greiða sínar skuldir sem hún stofnaði sjálf til. Glæpastarfsemin sem átti sér stað í bönkunum er á ábyrgð þeirra sem ráku þá og þeirra sem lánuðu þeim. Ef Evrópusambandið beitir okkur hörðum refsiaðgerðum eins og Samfylkingin þreytist seint á að hræða okkur á, þá verður svo að vera. Sú fátækt er aðeins brot af þeirri sem verður ef ógæfufólkið fær áfram svigrúm til að skuldsetja þjóðina til andskotans.
Aðeins treggáfað fólk skyldi ekki Harald Líndal í gær. Hvað sem sagt verður um ríkisstjórn vora þá er hún ekki skipuð treggáfuðu fólki. Hvað gengur henni til með að rústa landi sínu í boði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins?
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 16.2.2009 kl. 09:20
Ég skildi Harald fullkomlega í gær enda fékk ég mér göngutúr úti í skóg, settist niður á stein, virti fyrir mér landið okkar snævi þakið og grét í hjarta mínu. Það kemur æ betur í ljós að landið okkar var notað í einhverjum annarlegum tilgangi með þessum afleiðingum. Þeir sem það gerðu voru stjórnendur bankana og stærstu eigendur þeirra, meðsekir eru íslenskir stjórnmálamenn, seðlabankinn og fjármálaeftirlitið því þeirra var að fylgjast með, afla sér upplýsinga, fylgja eftir reglum og bregðast við. Það er þeirra hlutverk og þeir fá laun fyrir það. Það þýðir ekkert að segja að þeir hafi ekki vitað neitt, það er beinlínis þeirra hlutverk að vita. Það voru margir sem vöruðu við en þeir KUSU að gera ekkert. HFF.
Arinbjörn Kúld, 16.2.2009 kl. 10:31
Já Ari staðan er dapurleg og ómar þakka þer fyrir innlitið
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.2.2009 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.