Vinstriflokkurinn í Svíþjóð setti fyrirvara og vill hafna því að vera hluti af pakka Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til Íslands heldur vilja að lána Íslendingum beint sem nágrannalandi og vinaþjóð. Norðurlöndin hafa ekki trú á prógrammi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins en það kemur skýrt fram í fyrirvara sem þeir gera með lánveitingunni.
Krediten bör emellertid ges som ett bilateralt lån mellan grannländer och inte som ett tillägg till Internationella valutafondens (IMF) Islandskredit och stabiliseringsprogram för Island.
Það er tekið fram í fyrirvara norrænu nefndarinnar að ástandið á Íslandi megi rekja til nýfrjálshyggjunnar sem rekin hefur verið hér á landi undanfarinna áratugi. Þeir segja að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi á virkan hátt hvatt til þessa ástands og jafnvel síðastliðið sumar borið lof á efnahagslega þróun á Íslandi.
Island har drabbats hårt av de senaste decenniernas nyliberala ekonomiska politik. Politiken har varit aktivt påhejad av IMF, och så sent som i somras lovordade fonden den ekonomiska utvecklingen på Island.
Samkvæmt nefndinni er alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fremur hluti af vandamáli þjóðarinnar en lausn vandans.
Vinstrimenn í nefndinni lýsa djúpum áhyggjum af þeim aðgerðum sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn krefst á Íslandi og benda á að aðgerðirnar muni leiða til hnignunar velferðar í landinu.
Í fyrirvara segir:
Riksdagen bemyndigar regeringen att under 2009 besluta om kredit till Island på maximalt 6,5 miljarder kronor, en kredit som är frikopplad från IMF och i form av ett bilateralt grannlandslån, i enlighet med vad som anförs i motionen.
Riksdagen begär att regeringen återkommer till riksdagen med förslag om vilka krav som ska kopplas till långivningen efter samråd med den isländska regeringen.
Það er augljóst samkvæmt ofangreindu að þær raddir sem hér hafa verið uppi um skemmdarverk Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eiga sér hljómgrunn á Norðurlöndunum.
Eftir því sem mér hefur skilist hafa skilyrði lánsins frá Norðurlöndum ekki verið frágengin en gengið verður frá því með vorinu.
Frágangur skilyrða skiptir þjóðina verulegu máli en engin umræða hefur verið í fjölmiðlum um þetta lán. Svo virðist vera sem að stjórnmálamenn, valdhafar láti sér þetta í léttu rúmi liggja enda upptekninr af því að treysta völd sín fyrir næstu kosningar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áhugavert, hvar komstu í þessi göng?
Friðrik Hansen Guðmundsson, 21.2.2009 kl. 12:10
Þetta er á heimasíðu sænska þingsins
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.2.2009 kl. 12:23
Svei mér þá ef ég get ekki bjargað mér á sænsku eftir allan þennan tíma. Svíarnir vita greinilega meira en við fáum að sjá.
Rut Sumarliðadóttir, 21.2.2009 kl. 12:23
Þetta eru ótrúlegir fyrirvarar frá ríkustu og best reknu samfélögum heimsins. Þeir hafna og gera lítið úr þeirri hugmyndfræði sem Alþjóða gjaldaeyrissjóðurinn byggir sína efnahagsstefnu á.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 21.2.2009 kl. 13:08
Já þeir orða þetta mjög skýrt
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.2.2009 kl. 13:17
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn! Nafnið vekur lotningu og við Íslendingar höfum lengi verið veikir fyrir svona virðulegum stofnunum. Þegar upp er staðið er þessu nú öllu stjórnað af ósköp venjulegum mönnum en ekki guðlegum persónum.
Ég hef það fyrir satt að hagfræðingar AGS þurfi að bregða sér á klósettið rétt eins og við hin og eigi það til að gubba í veislum!
Það gengur fjöllunum hærra að ráðgjöf AGS hafi í enhverjum tilvikum verið lítið skárri en útkoman úr Tarot spilunum hennar "Siggu spá."
Árni Gunnarsson, 21.2.2009 kl. 14:22
Það er alla vega lítið að marka atvinnuleysistölur þeirra.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 21.2.2009 kl. 14:24
Þetta eru sláandi upplýsingar! Ég vona að þú vekir athygli á þessu sem víðast!! Ég næ varla andanum ég er svo slegin... ekki vegna þess að þetta komi mér beinlínis á óvart heldur vegna þess að þetta skuli ekki fara hærra. Svíar staðfesta það sem ég og þú og svo miklu fleiri hafa óttast og sum gert sér fulla grein fyrir en þetta á bara að þegja í hel!! Gott að þú skulir draga þetta fram og ég vona að þeir á fjölmiðlunum átti sig og veki athygli á þessu líka. (Ég veit að einhverjir þeirra fylgjast með síðunni þinni)
Rakel Sigurgeirsdóttir, 21.2.2009 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.