Björn Bjarna á villigötum

Hvað með afnám bindiskildunnar? Hafði hún ekki gríðalegar afleiðingar?

Hvað með einkavinavæðingu bankanna? Var Landsbankinn ekki seldur fyrir fimmtán milljarða en er nú eru landsmenn að kaupa hann til baka á mörg hundrað milljarða?

Ég held að efnahagsstjórn sjálfsstæðisflokksins sé rótin að þroti þjóðarbúsins. Hefði ekki verið til bóta ef sjálfsstæðismenn hefðu nennt að lesa samninginn?

Og nú langar þeim að komast aftur til valda og bjóða meira af því sama


mbl.is Aðild að EES réð úrslitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í 20 ár hafa Sjálfstæðismenn markvisst sett fram skýringar á samfélaginu sem firrir þá allri ábyrgð á spilltum vinnubrögðum í allri stjórnsýslu þessa vesala lands. Þeir völtuðu yfir fjölmiðlana, og notuuðu þá miskunarlaust til að heilaþvo liðið. Nú halda þeir áfram og er þetta útspil BB alveg í þeim anda. Segðu það nógu oft og þá trúir skríllinn því!

Rósa (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 17:42

2 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jamm, það verður vinsælt af sjálfstæðismönnum að kenna EES um þetta allt saman.

Arinbjörn Kúld, 23.2.2009 kl. 00:36

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Ari þeir eru á fullu með Ajaxbrúsann.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.2.2009 kl. 00:40

4 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Jakobína.

Bindiskyldan var hækkuð á millibankafærslum og olli það miklum þarmagust meðal útrásarmanna og kærú ,,bankamenn" okkar það strax til eftirlitsstofnunar og fékk sú kæra forgangshraða.  Niðurstaðan varð sú, að ekki einungis var bann lagt við millibnakafærslu bindiskyldu, heldur farið þess a´,,leit" að menn lækkuðuð aðra bindiskyldu.

Svo voru menn þar syðra svo penir, ða láta glitta í, að ef það yrði ekki gert hið snarasta, yrði málshöfðunin um Íbúðarlánasjóð endurskoðuð með harðari dóm í huga.

Jú mín kæra, EES ,,fjórfrelsið" varð okkaur að stóru og þungbæru HELSI.

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 23.2.2009 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband