Hagfræði á villigötum

Eg birti hér það sem Gunnar Tómasson bendir á að sé lykilatriði í allri hagfræðihugsun - en af einhverjum ástæðum kom Keynes ekki auga á það í General Theory.Í ríkjandi hagfræðihugsun (mainstream economics) örlar ekki á skilningi á þessu lykilatriði.

Ég spurði Gunnar hvað "net factor content" þýði og hann svaraði:

Net factor content = nettó innihald framleiðsluþátta. Þar sem framleiðsluþættir eru margir og mismunandi, þá vísar hugtakið til nafnvirðis nettó innihalds framleiðsluþátta að gefnu föstu einingarverði þeirra. 

Gunnar Tómasson Hagfræðingur skrifar:

1.  There are two kinds of “savings” - real and paper.

2.  In parts of the General Theory, as noted by Samuelson in his 1939 paper on The Rate of Interest Under Ideal Conditions, Keynes used the real concept of "savings” when he reasoned (correctly) that any net increase in the value of the economy’s work in progress was commensurate with any concurrent increase in the net factor content thereof.

Samuelson (incorrectly) disputed this conclusion - incorrectly, that is, for any set of given unit factor prices.

3.  It follows that any net “fixed capital formation” is the product of an increase in the net factor content of work in progress.

In the creditary approach to the monetary aspects of entrepreneurial production, such increase in net factor content represents real savings.

Concurrently, net holdings of IOUs by suppliers of such net increase in factor content will increase by the amount of net factor value involved.

4.  Hence, "fixed capital formation" entails concurrent increases in both real and paper "savings".

5.  Logical and conceptual clarity requires that concepts of "investment" and "savings" which do not involve mobilization of factor services for the economy's work in progress be treated separately in any analysis of both real and paper investment/savings.

Latneska orðið credit þýðir traust!

Creditary economics

is that the division of labor and the practice of granting credit were born as Siamese twins.  Once division takes place, the worker inevitably finds himself producing and supplying not for immediate reward, but in expectation of something in the future. Geoffrey Gardiner


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Þorsteinsson

And your point is...?

Vilhjálmur Þorsteinsson, 25.2.2009 kl. 01:11

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það gat svo sem verið að þú kæmir hérna inn. Að peningar hafa vafasama stöðu í framleiðsuferlinu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.2.2009 kl. 01:19

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

þ.e. miðað við kenningar mainstream economics

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.2.2009 kl. 01:21

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

og að það riðli síðan öllu kerfinu. Eða hefur þú ekki tekið eftir því hvað er að gerast í heiminum í dag.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.2.2009 kl. 01:22

5 Smámynd: Vilhjálmur Þorsteinsson

Afsakaðu stríðnina, ég gat bara ekki orða bundist.

Vilhjálmur Þorsteinsson, 25.2.2009 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband